Vörður - 01.11.1917, Qupperneq 4

Vörður - 01.11.1917, Qupperneq 4
.12 V Ö R Ð U R iö. •— Eg eySi ekki fleiri oröum aö þessu nú, en kem aö því seinna í þessum greinum, — Yfirstandandi tímar eru öröugir. Þaö finnum vér öll sem þetta land byggjum. En einhvern tíma rofar til í þessu matarstriöi fyr eða síöar. Heill þeim, sem korna óskadd- aðir á sál og líkama út úr þessari brauös- og auraorra- hríö, sem nú fer um löndin. Heill hverjum þeim, sem ekki selur meiri eöa minni hluta af betri hluta sálar sinn- ar fyrir brauö, eöa kol á þessum tímum, og er svo and- legur öreigi með aurasjóö lítinn aö hjaðningavígunum loknum. (Meira). Tíðindi. Tíöindi mega það teljast, er vikublöð vor eöa dagblöð gera barnafræöslu að umtalsefni. Öll hégómamál ganga vanalega fyrir því stórmáli. Þjóöin virðist ekkert hugsa um barnafræðslu, og þing og stjórn hefir engan brennandi áhuga á að láta fræða börn þessarar þjóöar. íslendingum er eitthvað sýnna um aö geta börn en ala upp börn. Síra Gísli Skúlason, ritstjóri Þjóðólfs, eyðir i sumar og haust einunr 30 dálkum í blaði sínum, til þess aö ræöa fræðslumál. Þetta er því virðingarverðara og merkilegra, sem fleiri fyrirlíta þetta stórmál þjóöarinnar. Greinin er víötæk. Höfundur gerir aö umtalsefni bæöi barnafræðslu, hærri alþýðufræðslu og æöri mentun. Vöröur hefði viljað taka upp alla þessa grein, en það getur hann ekki smæöar sinnar vegna.

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.