Vörður - 01.11.1917, Side 5

Vörður - 01.11.1917, Side 5
V Ö R Ð U R 13 Vonandi er a'S kennarar reyni aö ná í greinina og lesi hana. Höfundur byrjar þannig: „ÞaS er aS sjálfsögSu viS- urkent hvarvetna um hinn mentaSa heim, aS fræSslu- mál hverrar þjóSar sé eitt af hennar stærstu og þýS- ingarmestu málum. Og meS réttu, því aS fræSslan er sá höfuS-arfur, sem hver eldri kynslóS eftirlætur hinni yngri, og meS henni framar öllu öSru, mótar hún hinn komandi t'nna.-------:— Hér á Islandi hefir fram á síSasta mannsaldur lítiS veriS hugsaS um alþýSufræSsluna. — — — Áhugi almennings, einkum til sveitanna, vaknar eftir aS alþýSuskólarnir taka til starfa, MöSruvallaskólinn, Flensborgarskólinn og IninaSarskólarnir. Þrátt fyrir alla sína barnsjúkdóma hafa þessir skólar átt mikinn þátt i því aS rySja fræSslunni braut.“ Höfundi þykir kenslan ekki bera viSunandi árangur. Segir hann svo: „Enginn vafi getur veriS á því, aS mikill fjöldi barna. sem stenst fullnaSarpróf, fer burtu úr skól- anum meS ákaflega lítinn forSa af þeirri þekkingu, sem tilgangur fræSslunnar er þó aS veita. Fjöldi barna er ekki sendibréfsfær, svo aS stórlýtalaust sé, ekki lesandi svo vel sé, ekki reiknandi svo aS notum geti komiS. Og jafnvel þótt prófiö leiSi í ljós viSunandi þekkingu í þess- um efnum, þá liSur oft ekki á löngu, aS þaS sem börnin hafa lært, rýkur úr þeim, þegar þau hætta aS halda þekkingu sinni viS.“ Mikill sannleikur er í þessu. Og er þaS öllum skóla- mönnum ljóst, aS unglingaskólar eru nauSsynlegir. Höfundur ber saman ávexti af kenslu til sveita og í kauptúnum.

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.