Vörður - 01.11.1917, Síða 6

Vörður - 01.11.1917, Síða 6
14 V Ö R Ð U R Ástæöurnar fyrir því, aö uppskera af kenslu í kaup- stööum sé minni en í sveitum, telur hann þessar: „Önnur er sú, aö í þéttbýlinu er hrúgaö í sama bekk- inn fleiri börnum en kennarinn getur komist yfir, og þaö börnum á mjög misjöfnu þroskastigi; hin ástæðan er, aö of litlar kröfur eru geröar til barnanna, þau látin hafa of lítið fyrir stafni og ekkert gert til að efla kapp þeirra og metnaö, sem þó viröist vera nauðsynlegur undirbún- ingur undir samkepni lífsins." Gallar á skólahaldi í þéttbýlinu: „Þar sem skólahald stendur eins langan tíma og venja er til í kauptúnum, er það sú saga, sem sjálfsagt alls staðar rætist, að heimilin mælast til þess af skólanum, að hann létti af þeim fræöslunni aö fullu og öllu. Mcira aö segja: það er mjög hart á því, að fyrirmælum laganna sé sint um þann undirlíúning, sem börnin eiga að hafa undir skólaveruna, afleiðingin af þessu verður svo, aö í skólann eru tekin börn, sem eru mjög mislangt komin, þeim hrúgaö í sama bekkinn, og mestur hlutinn af vinnu kennarans gengur svo til þess að kenna lélegustu börn- unura það sem þau, lögum samkvæmt, eiga að vera búin að læra. Hin börnin, sem betur eru að sér, sitja svo í bekknum til þess aðallega aö fá leiða á náminu, því þaö er altaf vissasti vegurinn til þess að gera, hvort heldur er börn eða unglinga aö slæpingjum viö nám, að ætla þeim of lítið, og láta þau hvað eftir annað læra og lesa hið sama.--------- Það gæti veriö mjög freistandi að gerbreyta skóla- haldinu þannig, að lengra yrði komist meö efnilegustu börnin, en minna gert til þess að troöa í þau, sem lítið sem ekkert geta lært hvort sem er, og þá ættu að hafa

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.