Tjaldbúðin - 01.01.1902, Síða 25

Tjaldbúðin - 01.01.1902, Síða 25
— 23 fræðispróf (í sama skóla og sira Páll) og prest- vígslu 1882. Hann fór síðan snögga ferð lieim til íslands og dvaldi þar næsta vetur. En í ágústm. 1883 kom hann aptur til safnaða sinna og var prestur þeirra í þrjú ár. 1886 tók hann »kall frá norskum söfnuðum í Sioux Falls, Dak,, og þar í grendinnP og flutti þangað suður. Síra Hans er höfundur: »Hins ev. lút. kirkju- fjelags íslendinga í Vesturheimi«, Um það far- ast »Sameiningunni« þannig orð: Síra Hans Thorgrímsen gekkst (1884) »fyrir því, að íslenzku söfnuðirnir, scm myndazt höfðu hjer í landi, gengi 1 fjelag, myndaði allir eitt íslenzkt lútersk kirkju- fjelag«. A safnaðarfundi í Víkur-söfnuði »lagði hann það til, að söfnuðurinn kysi nefnd manna, til þess í sameining við nefndir frá öðrum söfnuðum að semja frumvarp til kirkjufjelagslaga. í þá nefnd vóru kosnir: Síra Hans Thorgrímsen, Halldór Reykjalín, Frh. Björnsson, Haraldur Þor- láksson og Jón Pálmason. fetta leiddi til þess, að mönnum kom saman um að halda fund með sjer, þar sem erindsrekar hinna ýmsu safnaða ætti sæti, til þess að komizt yrði að niðurstöðu um, hvort unnt væri að sameina söfnuðina í eina kirkjulega heild. Samkvæmt tilboði safnaðarins var fundur þessi haldinn á Mountain 23. janúar 1885 og næstu daga«. »f’að var hinn fyrsti allsherjarfundur, sem haldinn var með íslendingum

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.