Ný þjóðmál - 01.06.1978, Side 1

Ný þjóðmál - 01.06.1978, Side 1
MÁLGAGN JAFNAÐAR- OG SAMVINNUMANNA Fylgi Samtakanna aldrei meira þar sem byggðaframboð voru Bygg&akosningarnar siöastli&inn sunnudag ver&a án efa lengi i minnum haf&ar, enda marka þær timamót, þar sem endi var bund- inn á valdaferil Sjálfstæöisflokksins i Reykjavik. Þaö, sem ein- kenndi kosningarnar a& ööru leyti var afhroö stjórnarfiokkanna beggja. Samtökin bu&u óvi&a fram hreina flokksiista, þar sem þau einbeita kröfum sinum aö kosningum til alþingis. En þar sem flokk- urinn lagði fram eigin lista e&a stóö aö frambo&i meö ö&rum aðilum var árangurinn gó&ur. "Sigur launamanna í bænum" A Sauðárkróki buðu Samtökin fram i fyrsta sinn og fengu 108 atkvæði eða rúm 10% og einn mann kjörinn. Hörður Ingi- marsson mun þvi sitja i bæjar- stjórn Sauðárkróks af hálfu Samtakanna næsta kjörtimabil. „Þessi umtalsverði sigur byggðist á góðri samvinnu og miklum dugnaði allra þeirra : sem að listanum stóðu. Hafa verður i huga, að flestir þeirra hafa litla reynslu i pólitisku starfi, og er árangurinn ekki siðureftirtektarverður fyrir þá sök. En i heild má segja, að þetta sé sigur launamanna i bænum”. Við inntum Hörð eftir þvi, hvaða áhrif þessi úrslit hefðu á alþingiskosningarnar: „Sigur Samtakanna á Sauðár- króki og vinstrimanna á Blönduósi sýnir, að sú kenning er röng, að samtakamenn i kjördæminu séu áhrifalaus smáhópur”. Loks færði Hörður öllum velunnurum F-listans bestu þakkir og kveðjur. Hör&ur Ingimarsson, bæjarfltr. Sauöárkróki. ,,Unga fólkiö studdi okkur" A Blönduósi buðu samtaka- menn fram með öðrum vinstri- mönnum og fengu hreinan meirihluta, unnu mann af Sjálf- stæöisflokknum. Hilmar Kristjánsson þakkaði þennan sigur hinni miklu sam- stöðu sem náðist milli þeirra að- ila, sem að listanum stóðu. Greinilegt væri, að ungt fólk hefði lagt þeim lið sitt og tryggt þennan góða árangur. „Þetta leggur okkur vitaskuld auknar byrðar á herðar, sem við mun- um leitast við að standa undir”, sagði Hilmar að lokum. //Samtökin eiga hljómggrunn" A Akureyri buðu Samtökin fram hreinan flokkslista, og fengu einn mann kjörinn með um 10% atkvæða. Ingólfur Arnason mun því sitja i bæjar- stjórn Ákureyar næsta kjör- timabil. „Þetta tókst ágætlega, við fengum um 10% atkvæða. Ingólfur Arnason, bæjarfltr. Akureyri. Þetta sýnir, að Samtökin eiga hljómgrunn, og við væntum þess, að Magnús Torfi nái kjöri i Reykjavik”. Framhald á bls. 2 Framboðslisti Samtakanna á Norðurlandi eystra Þorsteinn Jónatansson Jóhann Hermannsson Jón Geir Lútersson Hör&ur Adolfsson Eirikur Jónsson 3. Jón Geir Lútersson bóndi, Sólvangi, Suður Þingeyjarsýslu. 6. Þórarinn Stefáns son, stýrimaður Raufarhöfn. Framboðslisti Samtak- anna í Norðurlandskjör- dæmi eystra er þannig skipaður: 9. Rúnar Þorleifsson, sjómaður, Dalvík. 10. Margrét Rögnvalds- dóttir, kennari, Akur- eyri. 11. Ingólfur Árna- son, rafveitu stjóri, Akureyri. 12. Ha 11 mar Bjarnason, Húsavik. 7. Kristín Hólmgríms dóttir, húsmóðir Akureyri. 4. Eiríkur Jónsson verkfræðingur, Akur eyri. 1. Þorsteinn Jónatans son, ritstjóri, Akur eyri. 5. Hörður Adolfsson viðskiptafræðingur, Eyjaf irði. 8. Bryndís Guðjónsdótt ir, húsmóðir, Þórs höfn. Freyr múrari, 2. Jóhann Hermanns son, fulltrúi, Húsavík Þórarinn Stefánsson. Kosningastefnuskrá Samtakanna — Sjá opnu blaðsins

x

Ný þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.