Ný þjóðmál - 01.06.1978, Side 2

Ný þjóðmál - 01.06.1978, Side 2
2 NÝ ÞJÓÐMÁL Fimmtudagur 1. júní 1978 Tilkynning frá yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis; Við Ikosningarnar til[ ALÞINGIS sem fram eiga að fara 25. júní 1978 verða eftirtaldir framboðslistar í kjöri í VESTFJARÐAKJÖRDÆ MI: A-listi Alþýðuflokksins 1. Sighvatur Björgvinsson alþingismv Reykjavik 2. Jón Baldvin Hannibalsson, skólameistari, isafirói 3. Gunnar R. Pétursson, rafvirki, Patreksfiröi 4. Kristján L. Möller, kennari, Boiungarvik 5. Jóhann R. Slmonarson, skipstjóri, tsafiröi 6. Ingibjörg Jónasdóttir, húsmóöir, Suöureyri T. Kristján Þóröarson bóndi, Breiöalæk, Baröastranda hreppi 8. Kristján Þórarinsson, bifreiöastjóri, Þingeyri 9. Hjörtur Hjáimarsson, sparisjóösstjóri, Flateyri 10. Pétur Sigurösson, forseti asv., tsafiröi B-listi Framsóknarflokksins 1. Steingrlmur Hermannsson alþingismaöur, Garöabæ 2. Gunniaugur Sveinsson.aiþingismaöur, Onundarfiröi 3. ólafur Þ. Þóröarson, skólastjóri, Suöureyri 4. Jónas R. Jónsson bóndi, Melum,Bæjarhreppi 5. össur Guöbjartsson bóndi, Láganúpi, Rauöasands- hreppi 6. Guðrún Eyþórsdóttir húsmóöir, tsafiröi 7. Magdalena Siguröardóttir, húsmóöir, tsafiröi 8. Jóhannes Kristjánsson nemi, Brekku, Mýrahreppi 9. ólafur E. Ólafsson fulltrúi, Króksfjaröarnesi 10. Halldór Kristjánsson bóndi, Kirkjubóli, önundarfirði D-listi Sjálfstæðisflokksins 1. Matthias Bjarnason ráöherra, tsafiröi 2. Þorvaidur Garöar Kristjánsson, aiþingismaöur, Revkjavlk 3. Sigurlaug Bjarnadóttir, alþingismaöur, Reykjavik 4. Jóhannes Árnason, sýslumaöur, Patreksfiröi 5. Engilbert Ingvarsson, bóndi Tyröilmýri 6. Þórir H. Einarsson, skólastjóri, Drangsnesi 7. Einar Kr. Guöfinnsson, nemi, Bolungarvlk 8. Jón Gunnar Stefánsson, framkvæmdastjóri, Flateyri 9. Hilmar Jónsson, sparisjóösstjóri, Patreksfiröi 10. Kristján Jónsson, stöövarstjóri, Hólmavlk G-listi Alþýðubandalagsins 1. Kjartan ólafsson, Reykjavik 2. Aage Steinsson, tsafiröi 3. Unnar Þór Böövarsson, Krossholti, Baröastrandahr. 4. Gestur Kristinsson, Suöureyri 5. Ingibjörg G. Guömundsdóttir, tsafiröi 6. Pálmi Sigurösson, Klúku. Kaldrananeshreppi 7. Guömundur Friögeir Magnússon, Þingeyri 8. Hansina ólafsdóttir, Patreksfirði 9. Halldóra Játvaröardóttir, Miöjanesi, Reykhólahreppi 10. Skúli Guöjónsson, Ljótunarstööum, Strandasýslu F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna 1. Bergur Torfason, Felli, Mýrahreppi 2. Bjarni Pálsson, Núpi, Mýrahreppi 3. Kolbrún Ingólfsdóttir, Reykhólum, Reykhólahreppi 4. Katrln Siguröardóttir, Hólmavik 5. Eirlkur Bjarnason, tsafiröi 6. Ragnar Eliasson, Laxárdal, Strandasýslu 7. Brvndís iieigadóttir, Fremri-Hjaröardal, Mýrahreppi 8. GIsii Vagnsson, Mýrum, Mýrahreppi 9. Jón Guðjónsson, Ytri-Veörará, Mosvailarhreppi 10. Ólafur Jensson, Kópavogi H-listi óháðra kjósenda i Vestfjarðakjör- dæmi 1. Karvel Pálmason, alþingismaöur, Bolungarvlk 2. Asgeir Erling Gunnarsson viöskiptafræöingur, tsa- firöi 3. Hjördls Hjörleifsdóttir kennari, Mósvöllum, önundar- firöi 4. Hjörleifur Guömundsson, verkamaöur/ Patreksfiröi 5. Birgir Þóröarson, verzlunarmaöur, Hólmavlk 6. Grétar Kristjánsson, skipstjóri, Súöavlk 7. Arni Pálsson, rafvélavirkjameistari, Suöureyri 8. Gunnar Einarsson, sjómaöur, Þingeyri 9. Ragnar Þorbergsson, verkstjóri, Súöavik 10. Halldór Jónsson, verkamaöur, Bildudal tsafiröi 26. maf 1978 t yfirkjörstjórn Vestfjaröakjördæmis Jón Ólafur Þóröarson formaöur Þorvaröur K. Þorsteinsson Guömundur Kristjánsson Birkir Friöbergsson Guömundur Magnússon Yfirkjörstjórn hefur aðsetur á skrifstofu bæjarfógetans á ísafirði ! AUGLÝSING um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í júnímánuði Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miövikudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur 1. júni R-26401 til R-26600 2. júní R-26601 til R-26800 5. júni R-26801 til R-27000 6. júni R-27001 til R-27200 7. júni R-27201 til R-27400 8. júni R-27401 til R-27600 9. jlini R-27601 til R-27800 12. júni R-27801 til R-28000 13.júnl R-28001 til R -28200 14. júni R-28201 til R-28400 15. júni R-28401 tii R-28600 16. júni R-28601 tii R-28800 19. júni R-28801 til R-29000 20. júni R-29001 til R-29200 21. júni R-29201 til R-29400 22. júni R-29401 til R-29600 23. júnJ R-29601 til R-29800 26. júni R-29801 til R-30000 27. júni R-30001 til R-30200 28. júni R-30201 til R-30400 28. júni R-30201 til R-30400 29. júni R-30401 til R-30600 30. júni R-30601 til R-30800 Fylgi Sam- takanna Frh. af forsíðu „Stærsta aflið í bæjarstjórn" A Húsavik stóðu samtaka- menn að K-listanum og hlutu 34% atkvæða og unnu mann. Freyr Bjarnason var i baráttu- sætinu og hafði þetta um úrslit- in að segja: „Ég vil þakka þennan sigur þvi, að unnt var að sameina þá þrjá aðila, sem unnu saman siðasta kjörtima- bil. Við settum okkur að verða stærsta aflið i bæjarstjórn, og það tókst. Þetta sýnir, að ef menn vinna saman, ef hægt er að sameina vinstri öflin, þá er hægt að ná ótrúlegum árangri”. Freyr kvað engan vafa leika á þvi, að Samtökin hefðu byr i þingkosningunum, og árangur næðist ef menn ynnu vel. Sigurjón Ingi Hilariusson, bæjarfltr. Kópavogi ,/Staða Samtakanna góð" t Kópavogi buðu Samtökin fram með Framsóknarflokkn- um siðast, en að þessu sinni var bæjarfulltrúi Samtakanna, Sigurjón Ingi Hilariusson, á oddi borgaralistans og náði kjöri, hlaut rúm 800 atkvæði. „Ég tel, að staða Samtakanna sé góð og samtakamenn unnu vel og stóðu heils hugar að baki framboðinu. Ég álit, að sannast hafi, að framsóknarmenn hafi gert rangt þegar þeir hlupu til samstarfs við ihaldið fyrir 4 ár- um, þá lá fyrir málefnasamn- ingur milli I-listans og Alþýðu- bandalagsins”. Hvað um al- þingiskosningarnar? „Þaö ligg- ur ljóst fyrir að minu mati, að Magnús Torfi Ólafsson muni ná kjöri i Reykjavik, ég hef orðið var við áhuga manna á þeirri framvindu mála, og staða flokksins i öðrum kjördæmum er sterk. En árangur næst ekki nema með vinnu og aftur vinnu, og ég vil nota tækifærið og þakka öllum þeim, sem unnu fyrir K-listann”. Freyr Bjarnason, bæjarfltr. Húsavik. Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Bilds- höfða 8,og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 0.8:00 — 16:00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umf erð hvar sein til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik 25. mai 1978. Sigurjón Sigurðsson STAÐA TRYGGINGA LÆKNIS Hjá Tryggingastofnun rikisins er laus hálf staða tryggingalæknis. Laun samkvæmt samningi fjármálaráð- herra og Læknafélags Islands. Umsóknir sendist Tryggingastofnun rikis- ins, Laugavegi 114, Reykjavik, eigi siðar en 15. júni 1978. Tryggingastofnun rikisins F iskvinnsluskólinn Umsóknir um skólavist, næsta haust, skulu hafa borist skólanum fyrir 10. júni n.k. Skólinn útskrifar: FISKIÐNAÐARMENN OG FISKTÆKNA Hægt er að hefja nám við skólann á ýmsum námsstigum eftir grunn- skóla og fer námstíminn eftir undirbúningi. Fiskiðnaðarmannsnámið tekur þrjú ár eftir grunnskóla en sérstök 11/2 árs námsbraut er fyrir „öldunga”, þá sem eru25 ára eða eldri og starfað hafa a.m.k. i 5 ár við fiskiðnað. Stúdentar geta lokið fisktæknanámi á tveimur árum. Nánari upplýsingar i skólanum. Simi 53544. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8, Hainarfiröi

x

Ný þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.