Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Qupperneq 26

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Qupperneq 26
24 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ ÚTLEND SÓKN UM ALDIRNAR Sókn útlendinga hefur verið mikil um aldirnar á íslands- miðum. Englendingar komu hingað fyrstir til að veiða á duggum sínum litlum í byrjun 15. aldar (1409- 12) og urðu hér fjölmennir í vetrar- setu, einir 300 í Vestmannaeyjum og einnig sátu þeir í Hafnarfirði og Ol- afsvík og var þessi öld síðar kölluð „enska öldin“. Skreiðarverð hækk- aði þá stórlega og varð margur Is- lendingur fullríkur, ef skip átti fyrir landi. En það fé var ekki nýtt til framfara í fiskveiðum, og því fór sem fór fyrir þjóðinni. Þjóðverjar (Hansamenn) hófu veiðar hér um 1430, og einnig þeir settust hér að með útræði á Suður- nesjum. Dæmi eru um að þeir hafi gert hér út 45 vertíðarskip. Hvorir tveggja ráku kaupskap mikinn, og háðu hér orustur. A 16. öldinni náðu Þjóðverjar yfirtökunum og urðu ráðamiklir í landinu, fóru um tíma að hlutast til um stjórn landsins. Danakonungi tókst árið 1545 að flæma Þjóðverjana burt úr vetrarsetu með útgerð þá sem henni fylgdi, og Breta úr sinni vetrarsetu 1568, en þeir voru áfram á mörgum duggum, um og yfir 60 talsins. Hollendingar (Flandrarar) komu snemma hingað til lands til veiða, þeir fyrstu líklega litlu seinna en Bretar, en urðu ekki jafn fyrirferðar- miklir og fyrrnefndar tvær þjóðir fyrr en á 17. öld. Þá höfðu Baskar og Frakkar bæst í hópinn á hvalveiðum og Bretar sagðir með einar 140 dugg- ur sum árin. Forsetinn segir í formála sínum, að sókn á Islandsmið hafi verið orðinn fastur atvinnuvegur á frönsku ströndinni um miðja 16du öld. Ætla mætti að frönsku Flandrararnir hafi farið að þreifa hér fyrir sér um þorsk- veiðar fljótlega eftir að Englendingar og Þjóðverjar sóttu hingað með góð- um árangri. Flandrarar, hollenzkir, - punktar - Hvers konar fleytur: Það vill oft fylgja í sagnritum um flskveiðar, að sýndar séu myndir af háreistum skipum með lyftingar að framan og aftan. Þetta voru kaupskip oftast vopnuð. Þær þjóðir sem stunduðu hér fiskveiðar á 15du öld, og fram eftir öldum, hafa ekki stundað veiðarnar á þessum skipum, nema þá á doríum. Þessi skip keyptu fisk og seidu varning. Við þekkjum ekki til erlendu fiskiskipanna sem sóttu á Islandsmið á 15du og 16du öld. Hér var náttúrlega fyrst og fremst um Englendinga að ræða, sem hófu hér veiðarnar í byrjun 15du aldar ef ekki fyrr. Ensk heimild um sókn þeirra til Islands á 14du öld. Þegar hingað komu 30 skip (vessels) frá Lynn 1414, þá eru það fiskiskip, eða þegar 149 skip samtals komu frá austurströnd Englands 1528. Og spurningin er. Hverskonar fleytur voru þetta? Við getum getið okkur til að þetta hafi verið duggur, þær sömu og stunduðu Norðursjóinn, lítil skip, þiljuð með enga yfirbyggingu og seglið eitt rásegl. Duggunafnið er dregið af fiskislóðinni í Norðursjó, sem fyrr segir Doggerbank, en þó ekki vitað með vissu nema skipunum, sem stunduðu bankann hafi fyrst borið nafnið og bankinn síðar dregið nafnið af skipunum. Nafnið „dogger“ (dugga og þar af duggari) er þekkt frá tíma Edwards III (1327-1377), en ekki alveg ljóst, hvort Flandrarar gáfu miðinu nafnið (eða skipunum) eða Englend- ingar. Líklega þó heldur frönsku Flandrararnir, og á frönskunni var nafnið „dogres“, en á enskunni „dogger“ Myndirnar sem hér fylgja, sýna trúlega skipagerðirnar sem mest sóttu á íslandsmið í margar aldir. Englendingar notuðu orðið „smacks“ og „wellsmacks“, dregið af orðinu „smacking“ frískur, líflegur, og þessi skip komu með lifandi fisk í lestunum. „Well smacks, (brunn skúta), en söltuðu í sig í íslandsferðum. Á næstu mynd má sjá stærra skip svipaðrar gerðar, smíðað 1834, þetta er slúpp- dugga. Á þriðju myndinni, sem er frá fyrri hluta 19du aldar, er komið kútteralagið á skipin. Fleiri gerðir gátu verið af duggum, (sjá mynd af dönsku húkkortunum) hinna ýmsu þjóða og almennt hefur orðið merkt lítið fiskiskip. Hérlendis festist nafnið við erlendu skipin sem voru hér á miðunum á fyrri öldum, og sjómenn þeirra kallaðir duggarar, þótt þeir væru á 200 tonna skonnortum. Ensk fiskiskip frá 18du öld. Þetta eru greinilega duggur, engin lyfting eða önnur yfirbygging nema þá lágir kappar yfir gangi niður í lúkar og káetu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.