Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Síða 92

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Síða 92
90 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Kútter að koma til hafnar í Brixham með rifin segl, og þó hefur ekki verið nema horn af messanum uppi, rif- að stórseglið og eins fokkan. Trollið keyrði skipin niður að aftan, ef togað var í slæmu veðri, en skipin hafa reynt að vera eins lengi að og frekast var unnt, þar eða togkraftur byggðist á vind- styrkleika og veiðimöguleikarnir því meiri sem meiri var byrinn. Hér er siglt með horni af öllum seglum. Við eigum fáar myndir af okkar kútterum úti á miðunum í vonzku veðri. Hér fylgja því með nokkrar af þessum skipum, þegar þau voru notuð sem togarar í Norðursjó. f því sambandi ber að geta þess að svo stórfelld, sem slysin voru á frönsku og íslenzku skútunum, voru þau enn ægilegri á þeim ensku. Þar mun miklu hafa ráðið um, að þegar veður skall á, þá lögðu þeir ekki skipum til eða reyndu strax að forða sér, eins og færaskipin gerðu, heldur fóru að baksa við að ná inn trollinu og urðu þá of seinir fyrir að seglbúa skipin til að mæta stormi. Svo dæmi séu nefnd af slysfórum á skútum við England, er það að nefna, að árið 1863 fórust 139 kútterar frá austurstrandarhöfnum og það ár 3. des. fórust 24 skip með 144 mönnum, sem létu eftir sig 84 ekkjur og 192 börn. Næsta ár 1864, var skipatap 74 kútterar og 1865 98 skip; 1866:116,1867:188, 1868: 131,1869: 153,1870: 83, og 1871: 120, Ekki er getið um mannfall þessara ára, aðeins skipatjónið, en það fylgja líka mannskaðatölur þessari lesningu í bókinni Sailing trawlers (1970). Þann þriðja mars 1877 fórust 36 segltogarar með 215 mönnum og þeir létu eftir sig 88 ekkjur og 164 börn. Þá var og mikið skipa- og manntjón í október 1880, en mesta mannfall þessara ára varð í miklu veðri sem stóð í 2 daga í marz 1883. Þá fórust 255 menn. Frá Hull fórust þá 26 skip með öllum mannskap, 8 frá Grímsbæ, 5 frá Yarmouth, 2 frá Lowstoft og 2 frá Glochester og auk þessa misstu mörg skip út menn 1 eða fleiri og svo voru önnur, sem strönduðu og aðeins hluti skipshafnarinnar bjargaðist. Ekki var allt þetta tjón af því að þessi floti væri gamall, hann var almennt nýlegur, hinsvegar voru þau skip, sem við Islendingar keyptum úr honum 1897 og á næstu árum mörg orðin gömul og slitin. Það er varla að efa, að það hefur verið trollið, sem kútterarnir hafa ekki verið skip fyrir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.