Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 114

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Page 114
112 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ Sigursæl róðrarsveit Björgunarsveitarinnar Ernis 1988. Sigursveit bæjarstarfsstúlkna 1988. Kvenfólkið tekur virkan þátt í Sjómannadeginum. skírður björgunarbátur nýkeyptur. Gjaldkeri Sjómannadagsnefndar var sem að ofan segir frá fyrsta degi 1939 til 1980, eða í 40 ár Jón Kr. Elíasson, en hann var formaður í Víkinni í 45 ár, en gerðist þá háseti á ný og var hálfníræður þegar hann hætti róðr- um. Sjómannadagurinn var svo hald- inn 1939 á Annan í Hvítasunnu, þá 29. maí og vorvertíð þá almennt lok- ið. Fyrsti Sjómannadagurinn hófst á guðsþjónustu, gengið fylktu liði til kirkju upp að Hóli neðan af Brjót, og hefur sú gönguleið haldizt. Ekki er getið skemmtiatriða um daginn, en um kvöldið haldin skemmtun í Stúkuhúsinu með mikl- um söng að lokinni ræðu Finnboga Bernódussonar, sem setti skemmt- unina. Síðan var dansað fram eftir nóttu. Síðan þennan fyrsta dag mun dag- skrá Sjómanndagsins í Bolungavík hafa verið með svipuðum hætti og allsstaðar gerist: Guðþjónusta og síðan lagður sveigur á minnisvarða sjómanna sem drukknuðu á M/b Baldri, þá hópsigling, sem hófst snemma eftir að farið var að halda Sjómannadag, en varð síðar sigling með börn framá Djúpið. Þá er næst sem annarsstaðar ýmis- legt sér til gamans gert um daginn, og það taka allir þátt í þeim skemmtiatr- iðum, en engin skil milli áhorfenda og skemmtikrafta, menn eru kallaðir til leika úr hópi fólksins, sem safnast hefur saman eftir því sem þörf krefur til að auka fjölbreytnina og er þessi háttur máski hvergi viðhafður á leik- unum nema í Bolungavík. Kappróður er við höfnina og mikil þátttaka í honum, þar kepptu á síð- asta Sjómannadag, 6 skipshafnir, 3 sveitir kvenna og 5 sveitir landmanna í róðrarkeppni. 4.4 sek. voru milli fyrsta og síðasta bátsins í keppni skipshafna og hefur sú keppni verið hörð. Sjómenn, einkum togaramenn, hafa engan tíma til að æfa sig undir keppni, og hafa heldur ekki kynnst áraburði, en svo var fyrir nokkrum áratugum að allir unglingar höfðu eitthvað gutlað á skektum, og þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.