Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 43

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 43
„Það verður djúpt á ein- hverjum í nótt!" Rætt við Halldór S. Pétursson um viðburðaríkan sjó- mennskuferil l^alldór S. Pétursson er einn af heiðurs- ^órlum Sjómannadagsins og flestum Jomönnum kunnur ogþá ekki sístþeim 1 bátaflotanum. Hann er mikill á velli ber enn höfuð og herðar yfir flesta ^enn, enda var hann jafhan stœrsti maður í hverri áhöfh á hátum sem hann Var á fram eftir aldri. Hann er nú 73 ara' missti konu sínafyrir flórum árum °S hýr á Hrafnistu í Reykjavík. Gaman er að heimsœkja Halldór, því hann nýtur ^fsins í ríkum mœli og á sér nóg tóm- stundaefni — °g gnótt minninga! Palldór er Suðurnesjamaður og þegar v‘b biðjum hann um að rifla upp liðna tlð fer ekki hjá að einmitt á Hðurnesjunum heflist frásögnin. er fæddur árið 1921 í Hólm- astskoti í Innri Njarðvík og þar átti ég e'rna til þrettán ára aldurs, en þá fór til sjós,“ segir Halldór. "foreldrar mínir voru Pétur Magnús- frá Hólmfastskoti og Katrín aHdórsdóttir frá Sauðholti í Holt- Urn- Faðir minn var formaður á þess- Urn slóðum og ég missti hann Sknentma: Það var eitt sinn að hann 0rn í land með 39 stiga hita og auð- v'tað var strax náð í lækni sem var Halldór 13 ára um borð í Keili -fyrsta bát- num sem hann réði sig á. Helgi Guðmundsson í Keflavík. Pabbi spurði hann hvort ekki væri í lagi þótt hann færi á sjó aftur um kvöldið og læknirinn svaraði að hann teldi svo vera — bara ef hann klæddi sig vel. Og pabbi fór á sjóinn en sté aldrei í fæturnar eftir það. Hann fékk berkla upp úr öllu saman og var ég ekki nema tveggja eða þrigga ára þegar hann dó. Því ólst ég upp hjá afa mínum og ömmu sem voru orðin roskin þegar þetta var, en þau hétu Magnús Magnússon og Benía Illugadóttir. Þau höfðu nokkurn búskap sem oftast var tvær kýr og einar tuttugu eða þrjátiu kindur. Svo var auðvitað róið á grásleppu á vorin, og á vetrum fór afi við annan mann á sjó með net. Þótt þeir reru ekki á nema fjögurra manna fari komu þeir iðulega með fullan bát að landi dag eftir dag úr fjórum netum. Það var enda mok af fiski þarna þegar ég var strákuró Nokkrar æskuminningar „Ég man að eitt sinn fór ég með þeim inn á Vogavík. Netin lágu mjög grunnt og þegar ég leit út fyrir borð- stokkinn sá ég þessi ógrynni af fiski sem allur sneri sporðinum upp. Ég vildi fá að renna færi, en þeir gömlu mennirnir sögðu að það þýddi ekkert. Þá fór ég að grenja svo það var látið eftir mér að renna færinu. En það var eins og þeir sögðu: Fiskurinn sem sakkan lenti á hljóp frá en hinir hreyfðu sig ekki. Þetta hlýtur að hafa verið einhver hvíldartími hjá þeim. Ekki var Innri Njarðvík fjölmenn byggð á mínum bernskuárum, líklega einir tíu eða tólf bæir. Húsakynnin voru einn baðstofumyndaður skáli og svo eitt útherbergi sem ætlað var fyrir gesti og slíkt. Já, það var gestkvæmt hjá okkur - kunnuga sem ókunnuga bar að garði og svo áttu þau fjölda barna, afi og amma, sem oft litu við ásamt barnabörnum og barnabarna- börnum. Alltaf virtist vera nóg hús- rými hversu margir sem komu. En ég átti góða æsku og afi og amma voru mér allt. Þau önduðust háöldruð og með aðeins fárra daga millibili. Því vildi það þannig til að ég gat verið við útför þeirra beggja í senn, því það var aðeins ein athöfn. Þá var ég á Helgafellinu og átti eitthvert frí.“ Halldór umfertugt á árunum sem hann var á Helgafellinu. Myndin er tekin í Noregi. SJ(JMannadagsbladið 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.