Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 90

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 90
Stýrislausir í ofviðri við Grænland Rætt við Gísla Jónasson skipstjóra um langan sjómennsku- Gísli Jónasson er meðal farsœlli og kunn- ari togaraskipstjóra okkar frá fyrri tíð. Hann hóf sjómennsku aðeins 13 ára gamall á vestfirskum kútter, en gerðist seinna bátsmaður og stýrimaður á tog- urum með kunnum aflamönnum eins og Bjarna Ingimarssyni og varð loks skip- stjóri á mörgum togurum, seinast á Siglufirði. Sjómannadagsblaðið sótti Gísla heim og bað hann að segja okkur sitthvað fiá 37 ára sjómannsferli þar af 20 ára ferli sem stýrimaður og skipstjóri. Varð Gísli vel við ósk okkar og fer við- talið hér á eftir. „Ég er fæddur þann 4. september 1911 í Reykjafirði sem gengur inn úr Arnarfirði og er einn svonefndra „Suðurfjarða", segir Gísli Jónasson. „Foreldrar mínir voru þau Jónas Asmundsson búfræðingur frá Hólum og Jóna Asgeirsdóttir. Pabbi var Þing- eyingur að ætt en móðir mín Vestfirðingur fædd og uppalin á Alfta- mýri í utanverðum Arnarfirði að norðanverðu. Reykjafjörðurinn var talsvert afskekkt jörð á þessum tíma og nokkuð langt í næsta kaupstað sem var Bíldudalur. Þangað var fjögurra tíma gangur, en líka var hægt að fara sjóleiðina, en faðir minn átti skektu, fjögurra manna far, og á henni var farið ef veður leyfði. Ekki var um neina fiskveiði að ræða þarna þar sem of langt var á miðin og því engir róðrar stundaðir. Við björg- og skipstjóraferil hans Gísli Jónasson: „Minntist ég þá með nokk- urri beiskju boðs Friðþjófi Jóhannessonar nokkru áður. (Ljósm. Sjómannadagsbl./Björn Pálsson) uðumst við búskapinn, en bústofninn var rúmlega hundrað ær og tvær eða þrjár kýr. Þá vorum við með fjögur til fimm hross. Lífsbaráttan var sannarlega erfið í uppvexti mínum, því við vorum tólf systkinin, sex strákar og sex stelpur, og var ég næst yngsta barnið. Af þessum stóra hópi erum við nú tvö á lífi syst- kinin. Sérstaklega vildi verða þröngt í búi þegar kom fram á veturinn, en þá var tekið að minnka um allt nýmeti, nema þá helst fugla sem veiddir vorU> svo og sel. Annars var mest etinf fiskur sem keyptur var til búsins fra Bíldudal, einkum saltfiskur. En þratt fyrir þetta finnst mér að ég hafi att hamingjusama bernskudaga þegar eg lít til baka. Við systkinin vorum mj°S samrýnd og við fundum upp á mörg' um leikjum. Á rann niður dalinn og 1 henni var silungur. Áttum við margat ánægjustundir við að veiða silunginn- Hálfdrættingur á Pilot „Þegar eftir að ég hafði verið fermdnr. þá þrettán og hálfs árs gamall, var eS ráðinn á seglskútu sem hét Pilot og vat í eigu Ágústs Sigurðssonar útgerðaf' manns. Ágúst fórst seinna 1 Þormóðsslysinu. Ég var ráðinn þarna sem hálfdrættingur ásamt syni skrp' stjórans. Öll fór hýran til heimilisms- Með skútuna var skipstjóri sem Kristján Árnason hét, hinn mestj fyrirmyndarmaður og þótti mm1 fiskimaður. Við vorum þarna 14 til manns á. Lítið rými var ætlað hverjnn1 mannanna og vorum við oftast tveir1 koju og einu sinni man ég eftir okkn1 þremur í sömu kojunni. Eldavél stóð a miðju gólfi í lúkarnum og þar v‘,r matast, þurrkuð hífðarföt og annað- Ekki var loftið því alltaf gott þarna niðri. Við vorum vitaskuld á færum °v íl allt var saltað um borð. Lagt var upP ‘ Bíldudal. Andinn um borð í kútternum v‘ir ágætur en metnaður var mikill na* manna um hver drægi mest — og yr 90 SIÓMANNADAGSBLAgí^-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.