Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 112

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Síða 112
Björgunarbáturinn Hannes P. Hafstein hefur þegar sinnt á sjöunda tug útkalla Sjómannadagsblaðið ræddi við fjóra félaga f björgunarsveitinni Sigurvon um reynsluna af skipinu Fjórir áhafharmenn á Hannesi Þ. Hafstein sem rœddu við ritstjóra Sjómannadagsblaðsins. Frá vinstri: Sigurður Guðjónsson „alt muligt mand“ Arni Sigurpálsson skipstjóri, Ragnar Kristjánsson vélstjóri og Sveinn Einarsson stýrimaður. (Ljósm. Sjómannadagsbl./AM) Hannes Þ. Hafstein er fullkomnasti björgunarbátur okkar að frátöldum varðskipunum. Koma hans til landsins fá Þýskalandi í apríl 1993 vakti mikla athygli, því þótt báturinn vœri fenginn notaður er hönnun hans og búnaður eins og helst verður á kosið. Má geta þess að þegar skipið var smíðað var talið að það vœri best búni björgunarbátur heims. En til þessa hefur lítið verið um bátinn fallað í Ijósi þeirrar reynslu sem af honum er fengin á tveimur árum. Þar er af mörgu að taka. Mun fiestum kunnugt að Hannes Þ. Hafstein hefurþegar sinnt á sjöunda tug útkalla, sem mörg hafa krafist mikils afskipinu ogþá ekki síður áhöfn þess. Ritstjóri Sjómannadags- blaðsins brá sér suður í Sandgerði fyrir nokkru og tók fóra áhafharmenn tali. Voru það þeir Árni Sigurpálsson skip- stjóri, Ragnar Kristjánsson vélstjóri, Sveinn Einarsson stýrimaður og Sigurður Guðjónsson sem kallar sig „alt muligt“-manninn í hópnum. Fyrst beinum við til þeirra spurningu um aðdragandann að komu skipsins. „Aðdragandinn að komu skipsins er sa að við í Sigurvon og reyndar fleiri sveitir innan SVFÍ vorum búnir að leita nokkuð lengi að notuðu björgun- arskipi“ segja þeir félagar. „Við vorum búnir að vera hér með harðbotna björgunarbát, Sæbjörgu, frá árinu 1985, en hún var einn fjögurra slíkra það ár. Bátarnir voru fengnir tú reynslu, því bátar af þessari gerð höfðu ekki verið hér áður. Því miður sýndi sig skjótlega að báturinn var ekki nógu stór, vegna þess hvernig aðstæður eru hér á þessu svæði. Við vissum að við réðum aldrei við að kaupa nýjan bát og einbeittum við okkur því að notuðum bátum, eins og ég sagði. Við höfðum leitað víða og þar á meðal í Bretlandi, Banda- ríkjunum, Þýskalandi og fleiri lönd- um. En leitin gekk seint og ekki sist vegna þess að slíkir bátar voru ekki a lausu. Við gáfumst þó ekki upp þar sem við töldum víst að einhvern tima hlytu bátar að losna.“ Skriður kemst á málin „Ef til vill réði það úrslitum um að skriður komst á málin að 1992 fórst bátur hér utan við Sandgerði. Fórum við út á Sæbjörginni, en hún fékk á sig hnút og skemmdist: Höggvarna- slöngurnar rifnuðu af og varð okkur þá ljóst að við svo ófullnægjandi tæki gátum við ekki unað. Því var hafist handa af endurnýjuðum krafti við að hafa uppi á báti og leituðum við til Hannesar Þ. Hafstein. Þótt hann væri þá hættur sem framkvæmdastjori 112 SJÓMANNADAGSBLAPÍÖ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.