Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 124

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1995, Side 124
Að loknu samtalinu fór Pétur Sigurðsson til fundar við forseta Islands, sagði honum fréttirnar, kvað Van Dyck hafa komið til sögunnar þessu sinni á ekki sem heppilegustum tíma, þar eð eini möguleikinn á sam- fundum við þennan gamla kunningja Landhelgisgæslunnar mundi sá að Þór færi í austurveg. Forseti sagði þegar í stað að sjálfsagt væri að leysa Þór undan öllum skyldum við sig og mundu þau forsetahjónin fara flug- leiðis til Reykjavíkur.“ Þór Iætur úr höfn - Snæfaxi leysir Glófaxa af hólmi „Forstjórinn þakkaði forseta íslands og fór nú til fundar við skipherrann á Þór, Eirík Kristófersson, og tjáði honum hvað nú væri í efni. Eiríkur er Barðstrendingur, fæddur á Brekkuvelli á Barðaströnd árið 1892. Hann varð snemma sjómaður, tók skipstjórapróf árið 1918 og hefur verið skipherra á Eiríkur Kristófersson skipherra. varðbátum og varðskipum ríkisins síðan 1926. Hann hefur háð marga hríð við landhelgisbrjóta, stundum á lélegum fleytum, þótt búnar hafi þær verið fallbyssu. Eiríkur er mikill og góður sjómaður, úrræðagóður kjark- maður og skyldurækinn mjög. Brosti hann í kamp þegar hann heyrði hvað til stóð og skyldu nú leystar land- festar. En klukkan hálffjögur hafði Glófaxi á ný samband við Pétur forstjóra. Var honum tjáð að trú- naðarmenn hans í flugvélinni hefðu gert nýjar staðarákvarðanir sem staðfestu fyrri mælingar þeirra, og væru togararnir enn að veiðum í land- helgi. En nú væri svo mjög að þrotum komið eldsneyti flugvélarinnar að nauðsynlegt væri að önnur flugvél kæmi og tæki við gæslunni eins fljótt og auðið væri. Pétur Sigurðsson náði nú í samband við Reykjavík. Talaði hann við Gunnar Bergsteinsson, sem er sjómælingamaður og starfsmaður Landhelgisgæslunnar. Forstjórinn tjáði honum málavöxtu og fól honum að fá aðra flugvél til að taka við af Glófaxa. Klukkan um fjögur lét Þór úr höfn i Vestmannaeyjum og stóðu þeir báðir a Þór leggur úr höfn. 124 SJÓMANNADAGSBLAÐIP
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.