Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Side 92

Eimreiðin - 01.07.1925, Side 92
276 HVÍLUPOKAR eimR6 lÐlS kemur þó að sáralitlu gagni samanborið við poka, Se 1 hlíft líkamanum á einum stað, á öðrum er hann kaldur. *** virðast ekki hafa skilið það, að skilyrðið fyrir því, að inn haldist jafnheitur, er það, að þeir hvílist í poka í sv\ ferðalögum. Það er alveg ótrúlegt, hvað menn eru samir í þessum efnum. Það vill til, að þolið er eftir þvl ^ flestum, aðrir taka varla þátt í slíkum ferðum. En ætl' P séu nú samt ekki margir, sem búa að því á ýmsan hátt, illan útbúnað þeir hafa haft í fjallgöngunum? . Ég man eftir eitt sinn, er ég var staddur við Hvítái^3 ^ Þar kom maður, sem var einn á ferð yfir Kjalveg. Útbún3_ hafði hann engan, enda var þetta um bjartasta tíma v°rfJ||, og maðurinn ungur og hraustur. Það varð tilrætt um r göngurnar. Utbúnað hafði hann í þær líkt og að ofa" ■■ getið. »En það er segin saga með mig«, segir hann, ég ekki brennivín með, verð ég altaf frá af kvefi og slæ1115 þegar heim kemur«. , Þetta er ofur algeng skoðun hjá mönnum, og þó nierjlir Ég skal ekkert segja um ágæti brennivíns, þegar svo sten ^ á. En hitt er ég sannfærður um, að góður hvílupoki mnllg, bæta brennivínið margfaldlega upp. Og líti maður á kostn3 inn, þá hygg ég, að verð brennivínsins mundi fljótlega b° 5 verð pokans — og margfaldlega, þegar til lengdar léti. f Ég hef lýst poka mínum eins og hann er. En hvíluP°h’, gætu verið töluvert óbrotnari og þó komið að fullu gagu1- Ég held mér ennþá við fjallgöngurnar. Þar hafa mem1 1 venjulega tjald meðferðis. Þá er ekki nauðsynlegt, að p° sé tvöfaldur. Það er nóg, að skinnin séu elt — í mínum ki'1" þau sútuð. Einfaldur poki, sem nær vel upp á axlir, þó sé opinn að ofan, er miklu betri en ekki. Menn geta haft eitthvað um háls og höfuð. Þesskonar poka hafði , armaður minn einn á fjöllum, Halldór Jónasson frá HraiUjj, túni. Þann poka hafði hann notað nokkur sumur við ^ , vegagerð, og mundi hafa getað notað hann nokkur sumnr viðbót. Ætli menn sér að liggja í öllum fötunum, mega skinnin , miklu sneggri en ella og pokinn því fyrirferðarminni. En Þ er ólíkt, hvað menn hvílast betur á því að geta farið úr fol'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.