Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.01.1944, Qupperneq 51
ISIMKEIÐIN GISTING í REYKJAVIK 31 allar beztu óskir mínar liefðu rætzt. Aftur lokaði ég augunum til þess að liorfa í liuga mér á mynd hennar. Og út frá því sofnaði ég. Ég vaknaði snögglega, eins og einhver hefði vtt við mér, og reis á fætur. Mér sýndist vera orðið bjart úti, svo ég ákvað að fara strax niður í bæ erinda minna, án þess að gera varl við mig í húsinu, en korna svo aftur um hádegisbilið og endurnýja þá kunningsskapinn við söngmaérina mína fögru. Ég var alklæddur, í frakka og með hattinn í hendinni, þegar ég vaknaði, endurnærður samt og í ágætu skapi. Ekki tók ég neitt sérstaklega eftir svefnstofu ininni í þetta sinn, en man þó, að fornlegur olíulampi liékk úr bita í loftinu. Fór ég nú rakleitt út á götu, og voru hurðir ólæstar. Það var hætt að snjóa, en himinn þungbúinn og ekki eins bjart orðið og •nér hafði sýnzt, meðan ég var inni. Þó sá ég nú glögglega hús kunningja míns, er blasti beint við þegar ég kom út úr gistihús- inu. Ég gat ekki annað en hlegið að sjálfum mér að liafa ekki komið auga á það um nóttina! Þegar niður í bæinn kom voru allar búðir og skrifstofur lok- aðar, engin manneskja á ferli og dimmt af nóttu! Ég varð held- nr en ekki livumsa við þegar ég leit á úrið mitt undir einu götu- Ijóskerinu: Klukkan var sex! Nú, það tók því samt ekki að fara í bólið aftur. Ég var á stjái þangað til fólk kom á fætur og lifnaði yfir bænum. Þá fékk ég nier kaffi og fór síðan að reka erindi mín. “Hétt fyrir hádegið kom ég aftur upp í Þingholtin og ætlaði H1 hússins, þar sem ég gisti í nótt. - Ég skal ekki þreyta þig á langri mærð um þá för: ég fann ekki litla steinbæinn aftur. Hann atti að standa gagnvart húsi kunningja míns, hinum megin við gotuna; þar hafði ég skilið við liann um morguninn. En nú voru þar engar byggingar á löngu svæði. Og nú mundi ég líka fullvel, að þar liafði aldrei verið neitt liús, í mínu minni! Eg borðaði hádegisverð hjá kunningja mínum. Hann vildi vita, kvar ég hefði gist. Það ldjóp í mig galsi, þó mér væri ekki gleði í liug: „Ég gisti 1 gamla steinbænum hérna hinum megin við götuna,“ svaraði ég. Kunningi minn liló. Svo leit hann á mig, dálítið einkennilega. „Manst þú eftir honu'rn?li spurði liann. Ég hélt, að — jæja, hann var nefnilega rifinn þegar ég var krakki, og þú ert yngri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.