Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.01.1953, Qupperneq 68
56 HOLLENDINGURINN FLJÚGANDI EIMREIÐIN í öðru eins veSri. Sjúlfur liafði hann ekki þorað að liafa uppi nokkra seglpjötlu i verstu liryðjunum. Martin ritaði í skipsdagbókina á þessa leið: Að fáeinum mínútum liðnum sáu allir á þilfarinu ókunna skipið nálgast okkur með eldingarhraða og eins og það ætlaði sér að komast sem næst okkur, í kallfæri við okkar skip. Skipstjóri, sem var gamall og reyndur sjómaður, sá þegar, að með þcssari stefnu óbreyttri myndi verða árekstur af skipinu, og hrópaði hann því aðvörunarorð í lúður sinn. En á sania augnabliki hvarf ókunna skipið allt í einu sjónum okkar allra, þar sent við stóðum þarna á öndinni af eftirvæntingu, og var það gersamlega ósýnilegt á yfirborði hafsins eftir þetta. Athurð þenna mætti skýra á þá leið, að hér hafi verið um liópsefjan að ræða, allir um horð hefðu orðið fyrir sjónhverfingum vegna um- talsins áður um daginn út af sögunum af Hollendingnum fljúgandi. Efa- gjarnir menn leita alltaf að eðlilegri lausn slikra furðuatvika, sem þetta er. Ekki verður þó sagt, að þessi lausn sé sennileg. Því síður á sú lausn við um annan atburð, sem kom fyrir 46 árum síðar á brezka herskipinu „Baccliante“, en að þeiin alburði urðu vitni skipshafnir á fleirum en þessu eina. Athurðurinn gerðist árið 1881 og er skráður í dagbók herskipsins. Skrásetjarinn er ekki með neinar vangaveltur út af því, hvað'a skip sé um að ræða, því að liann segir hiklaust, að HoIIendingurinn fljúgandi hafi siglt fram hjá herskipinu kl. 4 að morgni, og bætir svo við: Við sáum undarlegt rautt ljós og í miðju þessu ljósi vofuskipið. Dökkrauður bjarmi lék um segl, rár og reiða hriggskips mikils svo sem tvö hundruð faðma frá okkur. Skipið sást skýrt og greinilega í þessu Ijósi, þar sem það kom fyrir fulluni seglum á móti okkur. Varðmaðurinn á „Baccliante“, stýrimaðurinn og hásetar, á víð og dreif um skipið, sáu allir þessa draugasiglingu sam- timis. Háseti var sendur fram á til þess að fylgjast með skipinu, en þegar þangað var komið, var skipið liorfið. Ekkert skip sást neins staðar, en veður var bjart og heiðríkt þenna morgun. AIls sáu þrettán skip- verjar á „Baccliante“ skipið og veittu því nákvæma athygli. En með „Bacchante“ voru í för þenna niorgun tvö önnur herskip, „Tourmaljne“ og „Cleopatra“, og sáu skipverjar á þeim skipum báðuni þetta „undarlega, rauða ljós“ á liafinu og sendu fyrirspurnir uni það til „Baccliante“, livort skipverjar þar Iiefðu ekki séð fyrirburðinn einnig. Tuttugu og átta árum eftir að þessi atburður gerðist, kom fyrir ein- kennilegur atburður á enska skipinu „Waratah“, sem fórst á lcið frá Ástraliu til Englands, árið 1909. Örlög þessa skips eru einhver mesta ráðgáta, sein sögur fara af í sjóferðaannálum allra alda. „Waratali“ var á leið frá Ástralíu til London, og meðal farþega á skipinu var maður að nafni Claude Sawyer. ASfaranótt 23. júlí 1909, er skipið var búið að vera á ferðinni í sextán daga, kom atburður fyrir Sawyer, sem varð þess valdandi, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.