Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 140

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Blaðsíða 140
SAMSKIPTAHÆFNI NEMENDA ___________________________________________ HVERNIG ÞJÁLFUNIN FER FRAM Þjálfun nemenda fer fram í umræðutímum tvisvar til þrisvar í viku á fimm til sex vikna tímabilum, einu til tveimur á vetri. Þessi kerfisbundna þjálfun fer þannig fram að nemendur standa frammi fyrir ákveðnum vanda í tengslum við vináttu eða ágreiningsefni sem leysa skal. Það getur verið tilbúið, hliðstætt aðstæðum sem hendir þau gjarnan í daglegum leikjum og störfum, og einnig vandi og/ eða ágrein- ingur sem þau eru þá stundina að kljást við í eigin hópi. LAUSNA LEITAÐ EFTIR ÁKVEÐNUM ÞREPUM Lausn er náð fram eftir ákveðnum skrefum sem nemendur eru kerfisbundið þjálf- aðir í að fara eftir. í fyrsta lagi þarf að greina vandann. Nemendur ræða um klípu, tilbúna eða úr eigin lífi, og skilgreina hvaða vandi er þar á ferð. Lagt er mikið upp úr því að menn rökstyðji tilgátur sínar. í öðru lagi ber að athuga líðan þeirra sem málið varðar og skoða hvers vegna viðkomandi líður á þann hátt og reyna þannig að setja sig í spor þeirra. I þriðja lagi þarf að finna mögulegar lausnir í stöðunni, rökræða og rökstyðja hvers vegna þær lausnir eru góðar. í fjórða lagi þurfa nemendur að koma sér saman um bestu lausnina. Þeir þurfa að rökstyðja tillögur sínar eins og áður og gera sér síðan í hugarlund afleiðingar þess að velja ákveðna leið til lausnar. Við beinum athygli barnanna að atvikum sem gætu komið upp ef þessi eða hin leiðin yrði fyrir valinu. Hvað gerist ef vandinn leysist ekki með þessari niðurstöðu? Hvað tökum við þá til bragðs? ÁHERSLA Á RÖKSTUÐNING Lögð er mikil áhersla á að örva rökhugsun barnanna, fá þau til að rökstyðja svör sín og velta málinu fyrir sér frá mörgum hliðum. Þau eru einnig látin leika atvik sem varða samskipti, skrifa ritgerðir, sögur og ljóð og vinna myndrænt. Þannig er þessi vinna fléttuð inn í daglegt nám þeirra, svo sem í íslensku, kristnum fræðum, sam- félagsfræði, landafræði og sögu. Viðfangsefni í þessum námsgreinum, sem varða samskipti, gildismat, deilumál, viðhorf, fordóma og kúgun, eru tilvalin til að ræða og skoða frá mörgum sjónarhornum. MAT Á STARFINU Bæði nemendur og kennarar leggja mat á starfið. Nemendur skoða hvað hefur gengið vel, hvað þeir hafa lært og hvort þeim þykir verkefnið áhugavert og/eða skemmtilegt. Dæmi um svör nemenda við því hvað þeim finnst þeir hafa lært: Ég hef lært að pegar maður leysir vandann, pá líður manni betur. Mér fannst samvera skemmtileg. 138 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.