Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 138

Uppeldi og menntun - 01.01.1999, Blaðsíða 138
TOLVUMENNING ISLENSKRA SKOLA hjá stúlkum; r(249)=0,633, p<0,001 hjá piltum). Athyglisvert var hins vegar að fjöldi forritaflokka sem notaður var í skóla var ekki tengdur færninni hvorki hjá stúlkum né piltum (r(231)=0,086, p=0,194 hjá stúlkum; r(249)=0,087, p=0,173 hjá piltum). En af þeim 14 spurningum sem tengdust tölvunotkun heima var marktæk fylgni milli svara við tíu spurningum bæði hjá stúlkum og piltum (einnig um ýmiss konar tölvu- og Netnotkun, hvort nemandinn sjálfur, faðir eða móðir notuðu tölvu heima, tölvueign og Nettengingu). Eins og búast mátti við kom fram að því meiri sem tölvunotkun og tölvueign voru þeim mun meiri var færnin. Þá var marktæk fylgni hjá stúlkum en ekki piltum milli færni og þess hvort bróðir notaði tölvu á heimili (r(231)=0,130, p<0,05) og einnig milli færni og hvort þær notuðu sjálfar tölvuspil heima fyrir (r(214)=0,166, p<0,05). Á hinn bóginn var tiltölulega há marktæk fylgni hjá piltum (r(249)=0,271, p<0,001) en ekki stúlkum milli færni og þess hvort tölva væri í eigin herbergi. Fæmin tengdist einnig mikið viðhorfum (svörum við hér um bil öllum viðhorfa- spurningum) hjá bæði stúlkum og piltum. Hjá hvorugum hópnum gilti það þó um spurninguna hvort mikil tölvunotkun gæti haft slæm áhrif á börn og unglinga. Og spurningin þar sem nemendur gáfu til kynna hvort þeim væri illa við að nota tölv- ur var marktækt tengd færni hjá stúlkunum eingöngu. En annars gilti hjá báðum kynjum að því jákvæðari sem viðhorfin voru þeim mun hærri var sjálfmetna fæm- in. Einkum var þetta áberandi varðandi spurningu sem tengdist sjálfstrausti (hversu „klárir" nemendur töldu sig vera að nota tölvur) (r(223)=0,539, p<0,001 hjá stúlk- um; r(242)=0,690, p<0,001 hjá piltum. Á hinn bóginn voru eingöngu fáir þættir tengdir skólanotkun marktækir. Aðeins einn þáttur var marktækt tengdur færni hjá báðum kynjum, þ.e. notkun tölvupósts í skóla (r(216)=0,148, p<0,05 hjá stúlkum; r(234)=0,169, p<0,05 hjá piltum). Til við- bótar var einn skólaþáttur marktækt tengdur færni hjá stúlkum en ekki piltum, þ.e. hvort í boði væru sérstakir tölvutímar í skólum (r(221)=0,186, p<0,01). Ef þeir stóðu til boða kom fram tilhneiging hjá stúlkum að gefa til kynna meiri færni. En á hinn bóginn voru nokkrir þættir tengdir skólanum sem voru marktækt tengdir hjá pilt- um en ekki stúlkum, þar með talið var hvort tölvur væru (skv. heimildum frá skóla) á bókasafni skóla (r(249)=0,213, p<0,005) og á kennarastofu (r(221)=0,150, p<0,05). Færni pilta virtist einnig vera meiri ef aðgangur var frjáls að tölvum í skólanum (r(249)=0,176, p<0,01). Einnig var væg jákvæð fylgni milli færni pilta og heildar- fjölda tölva í skóla og fjölda Nettengdra tölva (skv. upplýsingum frá skólum ekki nemendum sjálfum). Þá virtist notkun tölvuspila/leikja í skóla hafa neikvæð tengsl við færnina hjá piltunum. Ein ástæða þess að breytur tengdar skólum (innri þættir tölvumenningar skóla) virðast hafa mjög lítil áhrif á færni nemenda er mjög líklega sú að tölvunotkun í skóla var yfirleitt mjög lítil miðað við tölvunotkun utan skóla. En eins og sést á Mynd 7, sem tekur til nemenda á unglingastiginu, þá voru einungis um 20% af piltum og 23% af stúlkum sem sögðust nota tölvur í skólanum meira en tvo tíma á viku en samsvarandi tölur fyrir heimanotkun voru 74% og 48%. Þetta virðast tölu- vert hærri tölur en fram komu í rannsókn RUM frá 1997 úr 9. og 10. bekk (sbr. hér að framan og Ingu Dóru Sigfúsdóttur 17.4.1998). í rannsókn RUM var ekki gerður 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.