Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 48

Ægir - 01.01.1986, Blaðsíða 48
Flateyri Trúnaðarmenn Fiskifélags íslands Að þessu sinni verða kynntir trúnaðarmenn í Stykkishólmi, á Þingeyri, Flateyri, Suðureyri og í Bolungavík. Þetta er 5. kynningarþátturinn en hina þættina er að finna í 5., 7., 10. og 11. tbl. Ægis 1985. Í5. tbl. fylgdu upphafsorð, sem sér- staklega skal bent á. Stykkishólmur Trúnaðarmaður Þórhildur Pálsdóttir, Lágholti 4 s.h. 93- 8194. V. 93-8136. Þórhildur er fædd í Stykkis- hólmi 14. október 1942. For- eldrar Áslaug Ingibjörg Þorvalds- dóttir og Páll Gísli Jónsson. Eiginmaður Þórhildar er Kristján Lárentsínusson skip- stjóri. Þórhildur hóf störf á skrifstofu Stykkishólmshrepps í janúar 1977. Flún vinnur þar m.a. við gerð hafnarskýrslna og reikninga vegna hafnarvogar er hreppurinn rekur. Þórhildur tók við starfi trúnað- armanns Fiskifélagsins eftir and- lát Haraldar ísleifssonar í apríl 1985, en Haraldur hafði gegnt því starfi í áraraðir. Þingeyri Trúnaðarmaður Leifur Þor- bergsson Fjarðargötu 10, s. 94- 8118. Leifur er fæddur 21. des- ember 1915 á Þingeyri. Foreldrar Þorbergur Steinsson skipstjóri og bóksali á Þingeyri og Jónína Benjamínsdóttir. Eiginkona Leifs er Áslaug Árnadóttir. Leifur lauk farmannaprófi frá Stýrimanna- skólanum í Reykjavík 1944. Hann starfaði fyrst sem stýri- maður en síðar sem skipstjóri á bátum til 1975. Hann rekur nú bókabúð. Leifur varð trúnaðar- maður Fiskifélagsins 1972. Trúnaðarmaður Guðbjörn Páll Sölvason Ólafstúni 5, s. 94- 7798. Guðbjörn er fæddur á Flat- eyri 18. okt. 1945. Foreldrar Fanney Árnadóttir og Sölvi Ásgeirsson, skipstjóri. Eiginkona Guðbjörns er Áslaug Ár- mannsdóttir kennari. Guðbjörn lauk námi frá fiskimannadeild Stýrimannaskólans í Reykjavík 1966. Hann byrjaði sjómennsku ungur og hefur verið stýrimaður og skipstjóri á fiskiskipum. Guð- björn tók við starfi trúnaðar- manns af föður sínum 1976 en Sölvi var trúnaðarmaður Fiskifé- lagsins um mörg ár. Suðureyri Trúnaðarmaður Friðjón Guðmundsson Hlíðarvegi 2. S. 94-6165. Friðjón er fæddur 3. mars 1934 á Suðureyri. Foreldrar Elín Lára Jónsdóttir og Guð- mundur Jón Markússon. Eigin- kona Friðjóns er Fanney Guð- mundsdóttir. Friðjón byrjaði ungur að beita línu og stunda sjóinn. Hann var við þau störf í 3 ár á Akranesi, ásamt síldveiðum. 1974 hóf hann starf sem fiskmats- 40-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.