Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 40
160 Tímarit lögfrœOinga hvort mál var opinbert refsimál eða einkamál. Nú eru ákvæði um fyrningu saksóknarheimildar í 80.—82. gr. hegnl. Fyrningarfrestur telst venjulega frá þeim degi, er refsiverðri athöfn eða refsiverðu athafnaleysi var lokið, 1. málsgr. 82. gr. hegnl. Fyrningarfrestur er almennt 2, 5 eða 10 ár, eftir því hversu þung refsing hefði orðið dæmd in concreto, ef refsidómur hefði gengið. Þessir almennu fyrn- ingarfrestir gilda um öll brot, sem almenn hegningarlög taka yfir, og ná þeir því einnig til ærumeiðinga, hvort sem brot sætir skilorðslausri opinberri saksókn, svo sem eftir 2. gr. laga nr. 47/1941 sbr. 97. gr. 101. sbr. 105. gr. og 108. gr. hegnl. eða ekki. Saksókn vegna ærumeiðinga, sem skil- orðslausri saksókn sæta eftir 108. gr. skilyrtri opinberri saksókn eftir 2. b og c 242. gr. hegnl. og einkasaksókn eftir 3. tölul. 242. gr. mundi venjulega fyrnast á 2. árum eftir 1. tölul. 81. gr. hegnl., með því að refsing in concreto mundi ekki eða að minnsta kosti mjög sjaldan fara fram úr sektum eða 1 árs varðhaldi, sbr. refsimörk 108., 234., 235., 236. og 240. gr. Ef réttarrannsókn er ekki hafin í þeim málum, þar sem opinber saksókn er eða verður höfð, áður en frestur er liðinn, eða sáttakæra birt, ef einkamál skal höfða, þá er saksóknarheimild fyrnd. Og skiptir þá ekki máli, hvenær inn ærumeiddi hefur fengið vitneskju um ærumeiðingu eða inn seka. En auk þess gilda aðrar, strang- ari, reglur um ærumeiðingar, þar sem hafa skal opinbera málssókn eftir kröfu ins ærumeidda eða einkasókn. Sam- kvæmt 1. málsgr. 29. gr. hegnl. skal inn ærumeiddi þá hafa krafizt opinberrar málshöfðunar eða höfðað einkamál inn- an 6 mánaða frá því er hann fékk vitneshju um inn seka. Þessi frestur telst því ekki frá þeim tima, er hann fékk vitneskju um ærumeiðinguna, sem hann kann að hafa fengið fyrr. En svo kynni að vera, að hann hefði fengið vitneskju um það, að A hefði ærumeitt hann, en ekki fyrr en síðar fulla vitneskju um ummælin eða athöfnina, sem ærumeiðingin fólst í. Þá hefur hann ekki enn fengið nægi- legan grundvöll til einkamálshöfðunar, og sýnist því að frestinn ætti hér að telja frá því er hann fékk fulla vitn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.