Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 35
Okur og skyld brot. 97 okurbrot. Ef t. d. tveir forstjórar sömu stofnunar gera samning um of háa vexti, þá verða þeir báðir'refsisekir sanikvæmt almennum reglum um tvo eða fleiri áðalmenn brots. En öðrum mönnum, sem samkvæmt' 1. málsgr. 22. gr. hegningarlaganna geta orðið sekir um hlutdeild í broti, og ekki verða taldir „milligöngumenn", verður ekki refsað fyrir okurbrot, enda þótt þeir verði með öðrum hætti við það riðnir, eftir okurlögunum. Skrifari, sem t. d. ein- ungis semur eða hreinritar skuldaskírteini,: þar sem okur- vextir eru tilskildir, vefður ékki sekur samkvæmt 2. máls- gr. 6. gr. okurl. Sá, sem einungis .bendir lántakanda á þáð, að hann kunni að geta fengið lán hjá X, en með of háum vöxtum, éða hvetur'hann til þess,• verður ekki heldur sekur samkvæmt þeim. Hlutdeildarreglum hegn- ingarlaganna, sbr/22. og 23. gr., verður fráleitt beitt ana- logice um hlutdeildarmenn í okurbroti. Ákvæði 2. málsgr. 6. gr. okurl. sýnast girða fyrir það/með því að einungis ein tegund hlutdeildarmanna, „milligöngumennirnir“, er sérstaklega nefnd. Það skiptir venjulega máli, að greina milli lánveitanda og milligöngumanns. Refsing milligöngumanns kann in concreto að verða minni en lánveitanda. En ef kunnugt er um milligöngumann, en ókunnugt um lánveitanda, sem vera má eftix- því sem áður er sagt, þá mundi milligöngu- manni verða refsað svo sem hann væri lánveitandi, enda hefur hann þá ekki skýrt frá því, hver hann sé, og má sjálfum sér um kenna, þótt hann verði hai'ðar xiti en ella. Milligöngumenn um láixveitingar taka oft þóknun fyrir stai'f sitt, sem einatt er miðuð við lánsfjáx-hæð. Ef sú þóknuix fer ekki fram úr því, sem venjulegt og sann- gjarnt má telja, þá muix ekki verða að því fundíð, jafnvel þótt okurvextir hafi verið teknir. En svo má vera, að milligöngumaður hafi loforð um eða hafi fengið hluta af inum ofteknu vöxtum. Ekki væri þá skylt að efna það lof- orð og endurkræf yrði sjálfsagt oftekin' þóknun, ef það sannaðist, að milligöngumaxxni hefði verið heitið hluta af þeirn fyrir milligöngu sína, eftir analógíu l. málsgr. 6. gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.