Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 46
108 Tímarit lögfrœðinga. um eða fleirum þeim annmörkum bundinn, sem greindir hafa verið, og.hinn liefur notað sér þá, svo sem sagt hefur verið, er gerningurinn lýstur ,,ógildur“ gagnvart þeim aðilja, sem á var hallað. Þó að svo reyndist vegna t. d. verðbreytinga eða villu um vei'ðmæti munar, að A hefði sízt hagnazt á kaupum við B, heldur jafnvel biðið tjón af þeim, þá getur A ekki leyst sig frá gerningnum samkvæmt fyrirmælum 7. gr. Hann kann þar á móti að geta leyst sig.undan gerningnum sakir annarra fyrirmæla, t. d. vegna greiðsludráttar eða af öðrum vanefndum. 1 yfirlýsingu 7. gr. um ógildi gerningsins felst það, að sá aðili, sem á var hallað, er ekki skyldur að efna hann- Og ef efndir hafa orðið, þá verður að gera kost hans svo sem gerning- urinn hafi ekki átt ser stað, eftir því sem unnt er. Ef hann hefur innt af hendi hlut, þá verður að dæma hinn aðilj- ann til þess að skila hlutnum aftur. Ef hann hefur innt vinnu eða verk af hendi, þá mundi honum verða dæmt venjulegt eða sanngjarnt kaup fyrir það, að frádregnu því, sem gagnaðili kann að hafa látið af hendi við hann. Og ef hlutur, sem A hefur látið af hendi, er farinn forgörðum eða úr sér genginn, þá mundi hann hafa kröfu til bóta á hendur gagnaðilja sínum. Krafa aðilja er venjuleg fjár- krafa, og mundi hún því hverfa til þeirra, sem í stað hans koma, erfingja, lánardrottna og framsalshafa. Krafan mundi því og færast yfir á erfingja gagnaðilja og gera mætti hana í þrotabú hans eða skuldafrágöngudánarbú. 4,- Hingað til hefur verið gert ráð fyrir því, að sami maður hafi gert löggerninginn þann, er 7. gr. okurl. tekur til og sá, er óleyfilegan hagnað hlaut eða ætlaði að hljóta af honum. Ætla má og, að sama gildi, ef umboðsmaður þess manns gerir gerninginn, svo framarlega sem um- bjóðanda hans er kunnugt um það, að umboðsmaðurinn notar sér af annmörkum þess, sem á er hallað í viðskipt- unum. En jafnvel þótt umbjóðanda sé ókunnugt um mis- neytingu' umboðsmanns, þá sýnist umbjóðandi ekki eiga að ‘vinna )'étt á hendur þeim, sem annmarka var haldinn, meo því að umboðsmaður hefði ekki féngið þann rétt, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.