Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1953, Blaðsíða 44
106 Tímarit lögfrceOinga. Þegar dæma skal um samningsgildi skipta, sem 7. gr. okurl. tekur til, má og vel vera, að ákvæði 32. gr. laga nr. 7/1936 um löggerninga geti komið til greina. Ef 7. gr. okurl. hefði ekki verið fyrir, þá hefði 32. gr. vafalaust sundum mátt nota um tilvik þau, sem í 7. gr. getur. Það mun víst oft ekki vera talið „heiðarlegt" að nota sér þar- greinda annmaiEa til fjárplógs slíks sem þar getur. En 32. gr. nær yfir miklu rýmra svið en 7. gr. okurl., því að ákvæði 32. gr. eru ekki takmörkuð við það, að aðili sé nokkrum sérstökum annmörkum háður. Og það er ekki skilyrði samkvæmt 32. gr., að hallað hafi verið á þann í skiptunum, sem óheiðarleik hefur verið beittur. Ef maður, sem t. d. hefur verið veitt áfengi til þess að örfa hann til kaupa, selur í ölvunarástandi jörð sína, þá mundi hann sennilega geta gert kaupin ónýt, enda þó að jarðarverðið mætti telja við hlítandi, með því að ráðin til þess að koma kaupunum á þættu hafa verið „óheiðarleg", enda hafi kaupandi haft vitneskju um þau. 2. Það er skilyrði til notkunar 7. gr. okurl., að maður ,,noti sér" oftnefnda annmarka annars manns ,,til þess aS afla sér hagsmuna eSa áskilja sér þá“.. 1 þessum orðum felst það, að kaupunautur þess manns, sem annmörkun- um er haldinn, viti eða eigi að vita um annmarkana. Sá, sem enga hugmynd hefur um þá og atvik benda ekki til þess, að hann hafi haft ástæðu til að halda þá vera fyrir hendi, verður ekki sagður hafa ,,notaS“ sér þá. Ókunnugur maður kemur t. d. til fornbóksala og býður honum þekkta bók, sem hann segist vilja hafa tiltekna fjárhæð fyrir. Bóksalinn, sem veit að vísu, að verðið er allmiklu lægra en fá má fyrir bókina, kaupir hana orðalaust á því verði, sem upp var sett. Þá er naumast hægt að telja hann hafa notaS sér fávizku hins. Þó kann að mega um þetta deila. Kann og að mega telja fornbóka- salann hafa sýnt „óheiðarleik" í þessum skiptum. En ef bóksalinn reynir að þröngva verðinu niður og tekst það, svo að verðið verður alveg bersýnilega lítið brot af því verði, sem unnt er að fá fyrir bókina, þá má hann gera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.