Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Blaðsíða 46
172 Timarit lögfrceöinr/a. nokkurnveginn sé talið víst, að ekki brjóti að nýju. Við næsta flokk, þann næstbezta, ef svo má segja, eigi dómur til eftirlits eingöngu, þ. e. a. s. þá brotamenn, sem talið er, að þurfi stuðnings og umsjónar annarra til að komast hjá nýjum brotum, en þó ekki svo gagngerðra aðgerða sem vinnuskólavistar eða öryggisinnilokunar. Enda þótt hug- myndin sé sú, að' brotamaður sé ekki í varðhaldi, hæli eða neinskonar slíkri stofnun á eftirlitstímanum, er það talið óhjákvæmilegt, að heimild sé til að svipta brotamanninn frelsi um skamman tíma, hvenær sem er á eftirlitstíman- um, þannig að umsjónin eða eftirlitið geti farið fram bæði innan stofnana, sem til þess eru ætlaðar, og utan þeirra, eftir því sem eftirlitsnefndin taldi þörf á. Aðrir halda því fram, að dómsfrestunarleiðin með eftir- liti og þessi síðastnefnda leið hljóti í framkvæmdinni að verða svo svipaðar, að naumast sé það annað en orða- leikur einn að gera þar upp á milli. Rjúfi brotamaður skil- orð dómsfrestunarinnar, verði mál hans tekið upp að nýju og honum dæmd refsing, og rjúfi hann eftirlitsskilmálana eða eftirlitsmcnnirnir komi ekki tauti við hann, verði hon- um ákvörðuð hælisvist eða einhver frelsissvipting, sem jafngildi viðurlögunum að hinu leytinu. En hvað sem þessum bollaleggingum líður, krefst eftirlitsfyrirkomu- lagið fullkomins sérmenntaðs starfsliðs og tækja til þess að það nái tilgangi sínum og þegar af þeirri ástæðu virðist fjarlægt, að það komist á hér á landi í neinni svipaðri mynd og er í nágrannalöndunum. Samhliða umræðum á hinum Norðurlöndunum um eftir- litsfyrirkomulagið er vitanlega mikið rætt um eftirlits- starfsliðið og menntun þess, uppeldishæli, vinnuskóla, vist- heimili o. s. frv. Allt skiptir þetta miklu máli um þýðingu eftirlitsfyrirkomulagsins og í raun og veru stendur það og fellur með þessum atriðum. En eins og nú standa sakir, mun ekki vera ástæða til að fara út í þá sálma hér. Það bíður síðari tíma. Hámarksrefsing sú, sem skilorðsbinda má samkvæmt dönsku og norsku hcgningarlögunum, er hin sama og hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.