Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 36

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 36
skoðun hefur verið fylgt í Danmörku af Knud Illum, Poul Andersen og Alf Ross. Mörg veigamikil rök eru fyrir því, að líta beri á 67. gr. stj.skr. sem vísireglu í mörgu tilliti. Svo sem áð- ur hefur verið að vikið, verða ekki af orðalagi og bygg- ingu 67. gr. dregnar skýrar og ótviræðar niðurstöður um ýmis þau álitaefni, sem stjórnarskrárákvæði þetta gefur tilefni til. Þannig hefur 67. gr. ekki ein út af fvrir sig gefið nein skýr svör við þeirri spurningu, sem hér hefur verið fjallað um, livernig draga beri mörkin milli eignarnáms og takmarkana á eignarrétti. Ennfremur hafa tilraunir þær, sem gerðar hafa verið til að fá fram eftir öðrum leiðum skýra og einfalda meginreglu um það, hvernig mörk þessi verði dregin, ekki borið neinn viðhlitandi árangur. Er af þessum ástæðum nærlægt að líta til þeirra sjón- armiða, sem 67. gr. byggir á. Varla liggur á þvi nokkur vafi, að stjórnarskrárákvæði þessu er ætlað að koma i veg fyrir, að lagðar verði fjárliagslegar byrðar á menn, oftast í þágu annarra eða almannahagsmuna, sem órétt- látt væri að þeir bæru einir. Til að fullnægja þessum til- gangi 67. gr., má telja að kanna beri fyrst og fremst hvenær eignaskerðing sé svo vaxin, að ósanngjarnt eða óréttlátt verði að telja að láta eignarnámsbætur ekki koma fyrir. Má í samræmi við þessi sjónarmið segja, að 67. gr. geri kröfu til þess að á eignaskerðingar verði lagður viss sanngirnismælikvarði til úrlausnar þvi, hvort um eignarnám sé að ræða eða ekki. Óliklegt er, að við slikt réttlætismat ráði eitt atriði eða einkenni eignaskerðinga jafnan úrslitum. Líklegra er, að þar komi ýmis atriði til greina. Þessi skýringar- sjónarmið eru studd af því, sem áður er fram komið um afstöðu íslenzka lög'gjafans, að hann virðist ótvírætt telja, að ýmis mismunandi atvik eða atriði hafi þýðingu fyrir mörkin milli eignarnáms og takmarkana eignar- réttar. Þegar draga á mörkin milli eignarnáms og tak- 92 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.