Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 38
1890 og var ráðandi allt fram á 4. tug þessarar aldar. Helztu gallar, sem því eru samfara að skoða 67. gr. stj.skr. sem vísireglu, eru e. t. v. fyrst og fremst þeir, að ekki séu dregin nægilega skýr mörk til varnar þeim mannréttindum, sem i hlut eiga. Ennfremur verður að hafa i huga að visað er til mælikvarða, sem sóttur er á lífssvið, þar sem gætir mismunandi pólitískra skóðana og hugmyndir manna þess vegna og af öðrum ástæð- um ekki í eins miklu samræmi og æskiegt væri. Er þetta að minum dómi alvarlegasti ókostur 67. gr. sem vísireglu. Ekki er þvi heldur að leyria, að nokkur ágreiningur er og hefur verið meðal fræðimanna um eðli síkra stjórnarskrárákvæða sem 67. gr. og hver skýringársjón- armið beri að leggja til grundvallar túlkun á þeim. Sumir fræðimenn leggja á það höfuðáherzlu, að tiltækar séu skýrar reglur, er ekki gefi tilefni til vafamála og óskýrrar réttarstöðu manna og séu ekki erfiðar og óákveðnar í framkvæmd. Aðrir fræðimenn telja þetta minna máli skipta og leggja á það meiri áherzlu, að réttlát og sanngjörn niðurstaða fáist i hverju máli. Hvorir tveggja hafa áreiðanlega mikið til sins máls. Að minum dómi raéður hér úrslitum, að frá visindalegu sjónarmiði verði að telja þá niðurstöðu haldbezta, að fara beri með 67. gr. stj.skr. að mörgu leyti sem visireglu. 1) Ólafur Jóhannesson: Stjórnskipun íslands (1960), bls. 446. 2) ------ Sama rit, bls. 446. 3) Þórður Eyjólfsson: Upptaka ólöglegs ávinnings, í Tímariti Lögfræðinga 1952, bls. 192. 4) Knud Illum: Servitutter (1943), bls. 25. 5) Sjá t. d. Alf Ross: Dansk Statsforfatningsret II (1960), bls. 546. 6) Erstatning for Ejendomsafstaaelse. 7) Betragtninger over Ekspropriationsbestemmelserne i Grund- lovsforslaget af 1939. 94 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.