Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 45
Um það mál má deila fram og aftur og færa fram rök bæði með og á móti hvorri reglunni sem er. Það sem mælir með heitfestingu á undan framburði vitnis er einkum þetta: 1. Heitfesting þegar í upphafi yfirheyrslu sýnir vitni alvarleik stundarinnar og er því til þess fallin að hafa sálræn áhrif á vitni á þann veg að það segi sannleikann. 2. Það er í betra samræmi við munnlegt réttarfar nú- tímans þar sem málflytjendur spyrja vitni ofl beint, að heitfesta vitni þegar í stað — því að ávalt getur verið hætta á því að þeim takist að fá fram hjá vitni einhverjar mótsagnir, sem valdi því að það hiki við heitfestingu á framburði sínum. 3. Heitfesting vitnis þegar í stað er hentug í fram- kvæmd bæði fyrir dómara og málsaðila og reyndar einnig fyrir vitnið sjálft og hh'dur að hraða meðferð máls. Það sem mælir með heitfestingu eftir framburð vitnis er einkum þetta: 1. Það er auðveldara að fá vitni til að leiðrétta skekkjur í framburði sinum ef heitfesting hefur ekki þegar farið fram, því að ella getur það haldið að jafnvel smávægileg leiðrétting á framburði sé viðurkenning á því að hafa framið meinsæri. 2. Það er ekki ósennilegt að vitni vandi betur framburð sinn ef það á yfir höfði sér heitfestingu eftir á heldur en ef það hefur þegar unnið heit um að segja satt og er svo laust þegar það hefur gefið skýrslu sína. 3. Áminning fvrirfram, áminning eftir á og síðan hátíð- leg heitfesting er vandaðri aðferð og veitir vitni meira aðhald heldur en áminning og hátíðleg heitfesting fyrir fi’amburð einvörðungu. 4. Heitfesting er helg athöfn. Ofnotkun hennar getur vei’ið varhugaverð og orðið til þess að úr helgi hennar dragi og áhrif hennar dvíni. Stundum kemur í Ijós við yf- ii’heyrslu vitnis, að frambui’ður þess hefur litla eða enga þýðingu í máli og því heitfesting ónauðsynleg. Tímarit lögfræðina 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.