Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1964, Blaðsíða 46
5. I einkamálum er eðlilegt að dómara sé heimilt að fella niður heitfestingu vitnis ef báðir málsaðilar eða um- boðsmenn þeirra eru sammála um það — annaðhvort af þvi að þeir telja framburð vitnis vera trúverðugan án heit- festingar eða þá þýðingarlausan í málinu. 6. Hér við bætist röksemd, sem á við réttarfar í opin- berum málúm hér á landi. Dómari byrjar oft rannsókn ætlaðs refsibrots á algjöru frumstigi og á grundvelli kæru- bréfs eða jafnvel • munnlegrar kvörtunar aðeins. Hefur dómari þá einatt enga hugmynd um hver kann að vera brotlegur, enda rannsókn þá hafin í þeim tilgangi að finna hinn seka. Það er til of mikils ætlast að dómari geti, áslíku frumstigi rannsóknar, tekið ákvörðun um hvort mættur maður í dómi sé vitni eða grunaður, sbr. lög nr. 82, 1961, 77. gr. 2. mgr., og þó að dómari yfirheyri mann sem vitni, getur verið rangt að heitfesta hann þegar í stað, heldur verið rétt að fresta heitfestingu þar til málið skýrist bet- ur. Skoðun min er þessi: Það er ekki rétt að ákveða í lögum fortakslaus fyrir- mæli um að heitfesting vitnis skuli fara fram annaðhvort á undan eða á eftir framburði þess. Dómari á að ráða því og meta það eftir atvilcum hverju sinni hvorn háttinn hann hefur, svo og að meta nauðsyn heitfestingar. Ákvæði 100. gr. laga nr. 82, 1961 eru einnig framkvæmd á þennan veg í sakadómi Reykjavikur. Þórður Bjömsson p6 ia 'máóon lor^arlót Vísindalega rannsókn á því atriði, sem um er spurt, hef ég, er þetta svar set saman, ekki gert. Ekki hef ég lieldur aðgang að rannsóknum annarra á gildi staðfestinga. Svar mitt verður byggt á því, sem mér er tiltækt 102 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.