Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 14

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Qupperneq 14
eða valgrein. Víðast hvar eru stofnanirnar undir stjórn kennara í refsirétti. Við þær starfa og, að meira eða minna leyti, lögfræðingar, félagsfræðingar, sálfræðing- ar og geðlæknar. Rannsóknir eru einnig inntar af liendi við aðrar stofnanir, svo sem félagsfræði- og sálfræði- stofnanir, betrunarstofnanir (fangelsi og sérstofnanir) og sjálfstæðar rannsóknarstofnanir. Árið 1956 gerði sænska stjórnin að tilhlutan þáver- andi dómsmálaráðlierra, Zetterberg, tillögu um það í Norðurlandaráði, að efnt yrði til samvinnu Norðurland- anna á sviði afbrotafræði. Upphaflega var hugmyndin sú að koma á fót einni stórri, sameiginlegri rannsóknar- stofnun fyrir öll Norðurlöndin, þar sem fræðimenn frá löndunum fengju verkefni til að glíma við saman. Við nánari athugun var þó horfið frá því ráði, enda aug- Ijóst, að staðreyndasöfnun og stofnrannsóknir þurfti fyrst að efla í hverju landanna fyrir sig. Litið var svo á, að slíkt væri ekki verkefni sameiginlegrar stofnun- ar, heldur hinna einstöku stofnana í hverju landi fyrir sig. Jafnframt var liafinn undirhúningur að virkara samstarfi norrænna afhrotafræðinga til samræmingar og samanburðar á aðferðum og niðurstöðum rannsókna í hinum einstöku löndum. Hinn 1. janúar 1962 tók form- lega til starfa norrænt sakfræðiráð (Nordisk Samar- hejdsrád for Kriminologi), eftir að ákvörðun um stofn- un slíks ráðs hafði verið tekin á fundi norrænu dóms- málaráðherranna. í ráðinu sitja 13 fulltrúar, skipaðir af ríkisstjórnum landanna. Hlutverk þess er í fyrsta lagi að efla sakfræðirannsóknir á Norðurlöndum og i öðru lagi að aðstoða hin einstöku félög og stofnanir i lönd- unum svo og yfirvöld við lausn vandamála á sviði af- brotafræði. Ráðið heldur á ári liverju námskeið (se- minar) með um 50 þátttakendum frá öllum löndunum. Þar eru tekin til umræðu og gaumgæfilegrar athugun- ar flest þau rannsóknarverkefni, sem unnið er að á hverjum tíma. 76 Tímarit lögfræðinga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.