Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1965, Síða 30
ins og mun hann hafa hlotið af hrunasár á báðum kálf- um. Skömmu síðar kom hjúkrunarkonan og fjarlægði hitapokana. Stefnandi reisti dómkröfur sínar á því að vegna mis- taka starfsfólks Sjúkrahúss Hvítabandsins hafi hann skaðbrennst á fótum. Reykjavíkurborg reki sjúkraliús þetta og beri því fébótaábyrgð á skaðaverkum starfs- manna sjúkrahússins. Þá taldi stefnandi að af hálfu lækn- isins hafi skort eftirlit með umhúnaði hans eftir skurð- aðgerðina, enda hafi starfsfólk sjúkrahússins að þessu leyti verið undir stjórn læknisins og beri því læknirinn einnig fébótaáhyrgð á því, hvernig til tókst. Stefnandi taldi sig hafa orðið óvinnufæran vegna brunasáranna 5 mánuðum lengur eftir uppskurðinn en efni stóðu til og hyggði hann kröfur sínar á atvinnutjóni og hótum fyrir þjáningar og lýti. Borgarsjóður krafðist sýknu í fyrsta lagi á því, að ekki geti verið um skaðabótaskyldu að ræða þótt læknis- aðgerð takist ekki eins og til var ætlazt. Megi liverjum sjúklingi, sem undir læknisaðgerð gangi vera þetta ljóst. Þessu til stuðnings benti lögmaður borgarsjóðs á 13. kap. mannhelgisbálks Jónsbókar. 1 öðru lagi reisti borgar- sjóður sýknukröfu sína á því að hann beri ekki ábyrgð á aðgerð þeirri, sem hér um ræðir, þar eð læknirinn, sem framkvæmdi hana hafi ekki verið starfsmaður horg- arinnar, né hafi tekið laun frá horgarsjóði. Læknirinn krafðist sýknu á þeim grundvelli, að í fyrsta lagi hafi ekki verið um nein mistök að ræða hjá honum eða skort á eftirliti. Þegar hann hafi beðið um að hita- pokar og teppi yrðu sett i rúm stefnanda, hafi það ver- ið fyrirskipun um nauðsynlega framkvæmd og liður i hjúkrun sjúklingsins eftir skurðaðgerðina. Fyrirspurn- inni hafi hann beint til hjúkrunarkonu sjúkrahússns og mátt treysta þvi að hún yrði framkvæmd á réttum tíma og á réttan liátt. 1 öðru lagi byggði læknirinn kröfu sína á því, að hann beri ekki bótaábyrgð vegna skaðaverka 92 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.