Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Qupperneq 25
lýsing Sameinuðu þjóðanna samþykkt í París árið 1948 og er Mannréttindayfirlýsingin þvi nú tuttugu ára gömul. Er mér tjáð, að yfirlýsing þessi, sem Island greiddi at- kvæði með á sinum tíma, hafi aldrei verið birt opinber- lega hér á landi. Hinsvegar birtist yfirlýsingin í Andvara árið 1951 og var hún síðan, að tilhlutun ríkisstjórnar- innar gefin út sérprentuð sama ár og mun nú vera í fárra manna höndum. Það má því segja, að tími sé til þess kominn, að rifjað sé upp, hvaða réttindi það eru, sem yfirlýsingin á að tryggja almenningi. Það kann þó að vera, að áhugi almennings hér á landi sé ekki eins mikill fyrir mannréttindum almennt, eins og' sumstaðar annarsstaðar, einfaldlega vegna þess, að hér á landi hafa menn um langan aldur búið við hin hefð- bundnu pólitísku réttindi og mannhelgi, sem okkur eru tryggð með stjórnarskrá okkar og okkur kann nú að finnast svo sjálfsögð, að alger óþarfi sé, að hafa þar af nokkrar áhvggjur. Rétt er þó að hafa það í huga, að þessi, að okkar dómi sjálfsögðu réttindi, eru þó árangur af langri og erfiðri baráttu, sem flestir munu þekkja og ekki er ástæða til að fara nánar út í hér. Hinsvegar er rétt og nauðsynlegt, að vera vel á verði gegn öllum hugsan- legum skerðingum á þessum mikilvægu réttindum. Einnig er rétt að gera sér það ljóst, að hugmyndir manna um mannréttindi breytast með tíma og þjóðfélagsþróun. Því er það, að þau mannréttindi, sem um er rætt í Mannrétt- indayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna eru hvergi nærri öll tryggð okkur með beinum ákvæðum islenzkra laga, enda þótt íslenzka ríkinu beri siðferðileg skylda til að hafa þau í heiðri, sem eitt þeirra ríkja, er hana samþykktu. Það virðist því ekki úr vegi hér, að rekja nokkuð helztu ákvæði Mannréttindavfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. 1. gr. yfirlýsingarinnar hefur sérstöðu að því leyti, að þar er ekki sett fram nein regla, sem segir fvrir um rétt- indi eða skyldur. Þar er því aðeins lýst yfir, að hver mað- ur sé borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og rétt- Tímarit lögfræðinga 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.