Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Síða 64
og krafið hann um greiðslu, en C. hafi þá algjörlega neit- að að greiða. Þegar þeir D. og E. kveðast hafa fengið vitneskju um, að C. liefði selt bátinn þeim stefnendum máls þessa, Á. og B., kveðast þeir D. og E. hafa sótt bátinn og flutt hann til Hafnarfjarðar. Stefndi C. skýrði frá málavöxtum nokkuð á annan veg. Hann kvað kaupverðið hafa átt að vera kr. 45.000,00, en seljendur D. og E. hefðu tekið að sér að annast lag- færingar á hátnum sér að kostnaðarlausu. Við samnings- gerðina kvaðst C. hafa vitað, að þeir D. og E. hefðu ekki hirt um að lagfæra bátinn. Ekki kveðst C. Þó hafa gert neinar athugasemdir við upprunalega kaupverðið, enda hafi seljendur lofað að aðstoða hann við að lagfæra bát- inn síðar. C. sagði, að kaupverðið hafi átt að greiðast þannig, að hann gæfi út skuldabréf, að fjárhæð kr. 20.000,00, tryggt með veði í tiltekinni fasteign, en eftir- stöðvarnar kr. 25.000,00 hafi hann átt að greiða með víxli með falldaga hinn 1. júli 1962. Sagði C., að skipa- salinn hafi útbúið veðskuldabréfið og afsalið og hafi skjöl þessi verið undirrituð eins og efni hafi staðið til. Kvaðst C. hafa fengið frumrit afsalsins hjá skipasalanum undir- ritað af seljendum og honum sjálfum, en ekki önnur gögn. Þó kvað C., að með öllu hefði gleymzt að útbúa víxil- inn, að fjárhæð kr. 25.000,00, sem hann hafi átt að greiða hluta kaupverðsins með. Skýrði C. nánar svo frá, að þeir seljendur D. og E. hafi siðar komið til sín ásamt skipa- salanum og hafi þeir viljað, að hann gengi endanlega frá kaupunum og gerði við þá nýjan samning. Kveðst C. hafa verið ófáanlegur til þess. Kveðst hann hafa tjáð seljend- iim, að báturinn væri að fullu greiddur, með skuldabréfi því, sem hann hefði gefið út, enda hefði ýrnsir gallar komið fram á bátnum auk þess, sem báturinn væri minni en talið hefði verið. Kröfur stefnanda á hendur stefnda C. voru á því reist- ar, að heimild C. hafi verið mjög vafasöm, eins og fram 124 Tímarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.