Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 73

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 73
Sé einhver, sem beri sök á drætti, þá sé það umboðs- maður stefnanda hér á landi, sem vanrækt hafi að til- kynna honum um kvörtun stefnda. Niðurstaða dómsins var sú, að teppin hefði verið veru- lega gölluð, þannið að stefnda væri heimilt að rifta kaup- unum skv. 42. gr. laga nr. 39/1922. Var sú niðurstaða dómsins byggð á áliti hinna dómkvöddu matsmanna og vottorði Atvinnudeildar Háskóla Isuands. Fyrir dómi lét framkvæmdastjóri Verzlunarráðs Is- lands uppi álit sitt á skilmálum stefnanda. Sagði hann m. a., að erfitt væri fyrir íslenzkan kaupanda að koma fram kvörtunum við seljanda í Tékkóslóvakíu innan viku frá því að vörur komi hingað í höfn. Um það atriði, til hvers venja væri að beina kvörtunum, greindi fram- kvæmdastjórinn frá því, að þau fyrirtæki, sem komizt hafi í beint samband við hið erlenda fyrirtæki, sendi kvörtunina venjulega beint, en hin haldi sig að umboðs- manninum. Algengt sé, hér á landi, að kvartanir séu bornar fram við umboðsmenn, og sé í svokölluðum „austurviðskiptum“ frekari tilhneiging til að snúa sér lil umboðsmanns. Fastar reglur séu að vísu ekki til um þetta, heldur aðeins almennur rammi. Almennt taldi framkvæmdastjórinn, að skilmálar stefn- anda væru ekki almennir í viðskiptum landa á milli, hins vegar almennir i viðskiptum tékkneskra fyrirtækja. Með skírskotun til þessa álits, taldi dómurinn, að ákvæði 9. gr. skilmálanna væru óvenjuleg í viðskiptum hér á landi og gerði aðstöðu kaupanda erfiðari en almennt tíðkaðist. Væru þau þess eðlis, að stefnanda hafi borið að skýra stefnda berum orðum frá efni þeirra, eða vekja athygli hans á þeim með öðrum hætti. Ljóst liggi f)TÍr í málinu, að þetta hafi ekki verið gert, enda hafi umboðsmaður stefnanda hér á landi upplýst, að honum hafi ekki verið kunnugt um efni skilmálanna. Skipti því ekki máli, þótt stefndi hafi ekki farið að, svo sem 9, gr. áskildi. Þá segir í dómsforsendum, að stefndi hafi haldið því Tímarit lögfræðinga 133
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.