Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Qupperneq 47

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Qupperneq 47
hvernig landið er bj'ggt, hvernig samgöngum um það er háttað og liver eru fjárhagsleg efni þjóðfélagsins. Dómstólaskipunin verður að vera mjög háð þessum atriðum. Gæta verður þess, að staðarmörk valdsviðs dóm- stóls séu sett með það í huga, að nægilega margir ihúar séu á svæðinu. Tillit verður að taka til þess, hvaða byggð- arlög eigi hezt saman að því er samgöngur varðar svo og hverjar hyggðir eigi bezt samau á öðrum sviðum, þar sem heppilegt verður að teljast að leysa flesta umdæmis- skiptingu landsins á líkan veg. Með skiptingu landsins í umdæmi má stuðla að ýmsum markmiðum, sem telja má æskileg til þess að ln’ggð verði jafnari um landið. Að lokum verður að líta til þess, að íhúar landsins eru fáir, bvggð dreifð og fjárliagsgeta, ef miðað er við aðrar og stærri þjóðir, lítil. Má því ekki ofgera þjóðfélaginu með kostnaðarsömu embættiskerfi. c) Önnur umdæmaskipting landsins. Eins og áður er að vikið, getur það verið hagkvæmt að hafa i huga aðra umdæmaskipun opinbers valds í landinu, þegar umdæmi dómstóla eru ákveðin. Er það þá sérstak- lega haft í lniga, að íbúar héraða, sem saman er skipað, líta þeim mun frekar á sig sem eina heild, því fleira sem þeir hafa sameiginlegt. Umdæmið verður sterkari eind inn á við og út á við. Af öðrum umdæmum eru þessi helzt: 1. kjördæmi, 2. skattaumdæmi, 3. læknishéruð, 4. presta- köll og sóknir, 5. sveitarstjórnarumdæmi. Af þremur síðast töldu umdæmunum verður ekki mikill lærdómur dreginn, eins og þeim er nú skipað. Til þess eru þau í sumu tilliti of lítil, í öðru of stór, svo og hafa þjóðfélagsaðstæður breyzt verulega frá helztu skipan þeirra. Almennur áhugi mun vera fyrir því að breyta þeim. Af þessum sökum verður ekki frekar hirt um þau hér. Umdæmin, sem fyrst eru talin, eru tiltölulega ný af nál- Tímarit lögfræðinga 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.