Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 59

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1969, Side 59
skapað nægilegt aðhald um framkvæmdir þeirra. I Reykja- vík er sjálfsagt, að fylkisdómurinn fari með úrskurð í málum þessum. Um fylkisdómstólana sjálfa er helzt það að segja til við- hótar því, sem áður er talið, að þeir yrðu misjafnlega stór- ir og sumir þeirra að líkindum í smæsta lagi til að hyrja með. Dra,ga má úr kostnaði við þá á ýmsan hátt. Þeir minni gætu haft húsnæði og að minnsta kosti sumt al- mennt skrifstofuhald með lögreglustjóra- og sýslumanns- embættum þeim, sem störfuðu í umdæmi þeirra. Sérstak- lqga á aðalaðsetursstað dómsins. Þeir myndu njóta góðs af dómsölum núverandi embætta allra. Þinghám mundi breytt aðallega þannig, að hvert sýslumanns- eða lögreglu- stjóraembætti yrði sérstök þinghá. Ferðalög til vitna- leiðslna, rannsókna staðhátta o. fl. gætu dómstólarnir að miklu leyti hagað eftir færð og veðri. Ferðalög yrðu heldur ekki svo tíð sem virzt getur, vegna þess að oft yrði samkomulag um að flytja stóran hluta reksturs viðkom- andi máls til aðalaðsetursstaðar. Einnig má setja heppi- leg lagaákvæði, sem gengu í þá átt. Heimila mætti, að dómstóllinn gæti falið sýslumanns- eða lögreglustjóra- embætti einstök verk, t. d. uppskrift búa. Rannsókn vegna gjaldþrota verður einnig að hæta, koma gjaldþrotaskiptin þá hetur undirhúin i hendur dómstólsins. Öll skráning og bókanir embætta þessarra yi'ði gerð skipulegri og vél- rænni og spara þannig vinnuafl, verða fljótvirkari og ör- uggari. h) Fylkisdómstólar yrðu þessir: 1. Reykjavík mundi taka yfir landsvæði Reykjavíkur- borgar eins og það er á hverjum tíma, svo og Seltjarnar- neshrepp. 2. Suð-Vesturland mundi taka jdir Gullbringu- og Kjósarsýslu, hæina Hafnarfjörð, Kópavog og Keflavík. Hafnarfjörður virðist sjálfkjörið aðalaðsetur vegna sögu- legrar hefðar og staðsetningar. Tímarit lögfræðinga 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.