Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 27
part ákvæðin um fyrningu, sbr. lög 20/1981. Einnig má benda á endur- skoðun ákvæða um sektir. IV. 18. Ákvæðið um refsivald ísl. ríkisins yfir borgurum frá hin- um Norðurlöndunum sbr. 5. gr. 2. mgr., sem lögfest var með lögum 101/1976, og ákvæði laga 7/1962 um framsal ísl. borgara til hinna Norðurlandanna vegna brota þeirra, framdra þar, eru vitaskuld einnig af norrænni rót runnin. Eru það efnislega samtengd ákvæði, sem stuðla að greiðri réttargæslu, og eru ekki varhugaverð vegna svipaðrar refsi- löggjafar í löndum þessum og áþekkrar ákvörðunar viðurlaga. IV. 14. Almenn réttaröryggisviðhorf hvíla að baki breytingunum á 1. og 2. gr. hgl. með lögum 31/1961, 1. og 2. gr., þar sem segir í 2. mgr. 1. gr., að viðurlögum skv. III. kafla verði ekki beitt nema um þau sé mælt í heimildum þeim, er greinir í 1. gr. Fyrir varúðar sakir var svo sett ákvæðið í 2. gr. a þess efnis, að þessum viðurlögum yrði ekki beitt, nema um þau hefði verið mælt í heimildum skv. 1. mgr. 1. gr. á þeim tíma, er brot var framið, enda verði gætt meginreglna 2. gr. við beitingu þeirra. Hér var nánast um lögfestingu á dómvenjum og fræði- legum viðhorfum að ræða, sbr. greinargerð með frv. (útg. alm. hgl. 1961, bls. 180). Hér á eftir fara sérþættir um nokkur nýmæli, en um fáein önnur, einkum sakarfyrningu, mun höf. e. t. v. birta greinargerð síðar. V. SKILORÐSDÓMAR, V. 1. Skilorðsdómar eru nú þrennskonar: 1) Hin upprunalega gerð þeirra, sem lögfest var með lögum 39/1907 (sbr. lög 51/1928, 4. gr. og 57/1933) og síðar var mælt fyrir um í VI. kafla alm. hgl. 19/1940, er skilorðsbundin frestun á fullnustu refsingar, sem ákveðin er í dómin- um. Er almenna skilorðið, að dómfelldi verði ekki sekur um brot á skilorðstímanum. Unnt er að tengja við það sérgreind skilyrði, sem mælt er fyrir um í 57. gr., þótt fágætt sé í framkvæmd, og getur þá rof á þeim orðið til þess, að kveðið verði á um fullnustu refsingar. 2) Önnur gerð, sem lögmælt var með lögum 22/1955 er fólgin í skilorðs- bundinni frestun á refsiákvörðun, einnig með eða án sérgreindra skil- yrða. 3) Þriðja gerðin var lögfest með lögum 101/1976, 9. gr., er bætti 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.