Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 37
Ákærði tók aftur rarigan framburð sinn af sjálfsdáðum, XLIV :690. 4. Sakaferill: Ákærði hafði ekki gerst sekur áður um brot, er máli skipti, t. d. hrd. XLII :33, XXXV :1, XLVIII:436, LII:775, 780, 1/12 1983. 5. Líkamsárásir, ákærðu voru dyraverðir eða við eftirlit ella Oft sagt, að sá, sem misgert er við, hafi ruðst inn í hús, verið að- gangsharður við dyravörð, hagað sér á vítaverðan hátt í eða við samkomuhús o. fl. sbr. t. d. hrd. XLVI:222, LII:287. Ákærði var stýrimaður á skipi, er lá við bryggju, árásarþola hafði áður verið vísað úr skipinu, hrd. XXXVII :405. Árásarþoli á upptök að átökum með áreitni, sbr. t. d. hrd. XLVII:4 (vísað til 74. gr. 4. tl., og 75. gr. hgl.), afbrýðisemi vegna kyn- maka árásarþola við eiginkonu ákærða, hrd. XLII:33. 6. Greiðsla bótakrafna vegna tjóns, er valdið er: t. d. hrd. LIII:1206, XLI:1079, XXXVI :385, 389, 1/12 1983. 7. Veiði stunduð lengi með tiltekinni veiðiaðferð án þess að lögregla hæfist handa: hrd. LIL775, 780. 8. Brot rakin til morfínhneigðar: Ungur aldur og sérstæð málsatvik, refs. skb. hrd. XLIV:310. 9. Andlags brots (verðmæti): Ákærði gerði sér ekki grein fyrir verðmæti munar (246. gr. hgl.) hrd. XXXV :1. 10. Náin tengsl milli ákærða og manns, sem er upphafsmaður að broti: hrd. L:287. Ljóst er, að ekki er það fullnægjandi, ef huga á að dómafram- kvæmd á þessu sviði hér á landi að einskorða sig við skilorðsdómana, heldur ber einnig að hafa hina í huga, þar sem dæmt er óskilorðs- bundið, þ. e. þegar hafnað er þeim kosti að kveða upp skilorðsdóm. Af dómaefniviðnum má ráða, svo sem fyrr segir, að sektir eru sjald- an skilorðsbundnar. Einnig er sýnilegt, að vegna brots eins og fjár- dráttar opinbers starfsmanns er yfirleitt ekki dæmt skilorðsbundið (sbr. hrd. XLVIIL631, L:597) og fyrir meiriháttar líkamsmeiðingar ekki heldur (sbr. t. d. hrd. L:453) og því síður manndráp. Þessu gegn- ir einnig um brennu, sbr. þó hrd. LIIL1206 (samþættur dómur) og hins vegar hrd. LIIL969. Einnig hefir þetta viðhorf verið mjög ríkt um brot á 215. og 219. gr. hgl., sbr. þó hrd. XXXVIII:496 (slökkviliðs- maður ók bifreið). Telja má það dómvenjubundið að manni sé dæmd skilorðsrefsing fyrir vanskil atvinnurekenda á opinberum gjöldum starfsmanna, sem tekin eru af þeim við launagreiðslur (a. m. k. ef 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.