Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1983, Blaðsíða 30
lögum 20/1981, 1. og 2. gr., er breyta 1. mgr. 59. gr. og 1. málslið 60. gr. hgl. Segir nú, að rannsókn út af nýju broti (skilorðsrofi) á skil- orðstíma verði að hefjast áður en honum lýkur „fyrir rétti eða lögreglu- stjóra (rannsóknarlögreglustjóra ríkisins) eða löglærðum fulltrúa hans“, sbr. 59. gr. 1. mgr., en í upphafi 60. gr. er til þessa ákvæðis vísað. 1 lögunum eins og þau voru fyrir þessa lagabreytingu var for- senda þess, að skilorðsdómur yrði tekinn upp til endurskoðunar végna skilorðsrofs samkv. kröfu ákæruvalds sú, að réttarrannsókn hæfist út af nýju broti eða öðru rofi á skilorði fyrir lok skilorðstíma. Vegna ný- skipunar á rannsókn mála með lögum 107, 108 og 109 frá 1976 sætir mál frumrannsókn hjá rannsóknarlögreglu, og getur orðið alllangur aðdragandi að því, að það komi fyrir dóm, sbr. t. d. hrd. XLIX (1978) : 1100. Vegna þess var þörf á viðmiðun og tímamarki, sem félli fyrr til, þó að aðgættu réttaröryggi. Búa þessi sjónarmið að baki ákvæðun- um. Er máli þessu skipað hér að sínu leyti eins og við fyrningu, sbr. 82. gr. hgl., sbr. lög 20/1981, 6. gr. Bent er á, að ákvæðum 1. mgr. 42. gr., sbr. lög 16/1976, 3. gr., um rof á skilorði reynslulausnar, hefir ekki enn verið breytt. Um skilorðsbundna náðun, sjá 5. mgr. 42. gr. og hrd. LII (1981):1086. Rétt þykir nú að hyggja nokkuð að skilorðsdómum, uppkveðnum í Hæstarétti síðustu árin. V. 4. Skilorðsdómar kveðnir upp í Hæstarétti 1964—1983 settir fram í töfluformi. Skilorðstími Refsihæð eða refsi- Dómasafn Brot (lengd, upphaf) ákvörðun frestað XXXV: 1 246. gr. hgl. 3 ár (nýtt upphaf ákveðið í hrd.) 30 daga fangelsi XXXVI: 385 244. gr. 3 ár 6 mánaða fangelsi ,, : 389 155. og 248. gr. 3 ár 10 mánaða fangelsi XXXVII: 83 155. gr. 3 ár 4 mánaða fangelsi ,, : 440 217. gr. 2 ár Refsiákv. fr. (einka- mál) 2 menn ,, : 405 218. gr. 2 ár 45 daga varðhald ,, : 494 218. gr. 2 ór 20 daga varðhald XXXVIII: 496 215., 219. gr. 3 ór 4 mánaða varðhald ,, : 737 247. gr. (vanskil á skatti starfsm.) 2 ár 4 mánaða fangelsi ,, : 740 XXXIX: 654 247. gr. (sama) (skb. í hérd. óskb. í HR) 2 ár 3 mánaða fangelsi XLI: 202 259. gr., ölvunar- akstur 2 ár 3 mánaða fangelsi 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.