Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1986, Blaðsíða 63
Stjórn Lögmannafélags Islands 1986-1987. Talið frá vinstri: Gestur Jónsson gjaldkeri, Hákon Árnason varaformaður, Sveinn Snorrason formaður, Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson ritari, Björgvin Þorsteinsson meðstjórnandi, Hafþór Ingi Jónsson framkvæmdastjóri. sjálfstætt starfandi lögmenn hæglega annast þennan málflutning. Frumvarp þetta varð síðan að lögum fyrir þinglok. Ályktanir voru samþykktar vegna málefna er tengjast Hæstarétti. Átalinn var seinagangur í útgáfu hæstaréttardóma og bent á, að með nýrri tækni ætti að vera hægt að hraða útgáfunni verulega. Þá ályktaði stjórnin um húsnæðis- mál Hæstaréttar, sem talin voru óviðunandi, og var bent á þann möguleika að gera Safnahúsið við Hverfisgötu að dómhúsi Hæstaréttar þegar núverandi starfsemi flyst úr húsinu. Eins og árið á undan komu fram hugmyndir hjá stjórnvöldum um að afla tekna í ríkissjóð með því að gera m.a. lögmönnum að innheimta söluskatt af þjónustu sinni. ítrekaði stjórnin fyrri ályktun sína um málið, þar sem lagst var gegn hugmyndum af þessu tagi. Hafa stjórnvöld í bili a.m.k. fallið frá þessum hugmyndum. Tvisvar á starfsárinu sá stjórnin sig knúna til að gera samþykktir um svipt- ingu málflutningsréttinda. Slíkar samþykktir eru gerðar með vísan til 1. mgr. 6. gr. laga um málflytjendur nr. 61/1942, þar sem segir, að leggi stjórn félags- ins einróma til, að ákveðinn félagsmaður verði sviptur leyfi vegna tiltekinna óviðurkvæmilegra athafna í starfi sínu, geti dómsmálaráðherra tekið af honum leyfi til málflutnings um stundarsakir, eða að fullu og öllu ef miklar sakir eru. Þegar þetta er ritað er ekki til þess vitað að dómsmálaráðherra hafi brugðist neitt við þessum samþykktum. 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.