Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 39

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1987, Qupperneq 39
un, skilorðsdómar), þ.e.a.s. nota þessi úrræði á sumum sviðum, þar sem hingað til hefur verið beitt refsivist. I öðru lagi að draga úr lengd refsi- vistar (t.d. að beita í ríkari mæli reynslulausn, stytta refsivistardóma) og í þriðja lagi að taka upp nýjar viðurlagategundir, sem gætu komið í stað refsivistar. Þar hefur athyglin sérstaklega beinst að samfélags- þjónustu (á dönsku nefnd samfundstjeneste, á ensku community ser- vice), en það er viðurlagategund sem felst í því, að á dómþola er lögð sú skylda að vinna ákveðinn tímafjölda launalaust og í frítíma sínum að verkefnum, sem koma þjóðfélaginu að gagni. Samfélagsþjónustu er beitt, í mismunandi myndum þó, í Englandi, Vestur- og Austur-Þýska- landi, Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Nýja-Sjálandi, og á síðustu árum hefur þetta úrræði verið tekið upp m.a. í Frakklandi, Luxem- burg, Portúgal og Noregi. Rætt hefur verið um þessa viðurlagategund í norrænu refsilaganefndinni, og undanfarin ár hefur verið í gangi til- raun með hana í Danmörku. Hér á eftir verður gerð grein fyrir sam- félagsþjónustu í Danmörku. En fyrst verður vikið stuttlega að skipan þessara mála í Englandi og reynslu Englendinga af þessu úrræði, en það var einmitt á þeim grundvelli, sem Danir byggðu fyrst og fremst. II. SAMFÉLAGSÞJÓNUSTA í ENGLANDI. Hinn 1. janúar 1973 var samfélagsþjónusta tekin upp í tilraunaskyni í nokkrum umdæmum í nágrenni London, og 1. apríl 1975 var hún inn- leidd til frambúðar sem ný viðurlagategund um allt England. Tilgang- urinn var m.a. sá að taka upp viðurlagategund, sem gæti komið í stað Ragnheiður Bragadóttir lauk lagaprófi vorið 1982. Kandidatsritgerð hennar var á sviði refsi- réttar og fjallaði um villuna og hið ólögmæta atferli hins brotlega skv. 248. gr. alm. hgl. Ragnheiður stundaði framhaldsnám í refsirétti, afbrotafræði og viðurlagapólitík við Kaup- mannahafnarháskóla (Kriminalistisk Institut) veturinn 1982-1983. Hún var fulltrúi yfirsaka- dómarans í Reykjavik um nokkurra mánaða skeið árið 1984, þá fulltrúi f dóms- og kirkju- málaráðuneytinu fram til júní 1985 og aðjúnkt við lagadeild Háskóla íslands frá hausti 1985. Grein sú, er hér birtist, er byggð á erindi, sem Ragnheiður flutti í Sakfræðifélagi íslands í apríl 1985. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.