Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1989, Blaðsíða 7
Arnljótur Björnsson prófessor: SKAÐSEMISÁBYRGÐ Grein sú, sem hér birtist, er að mestu samhljóða fyrirlestri, er fluttur var 7. nóvember 1987 á málþingi, sem lagadeild Háskóla Islands hélt í tilefni af 75 ára afmæli Lögmannafélags íslands. EFNISYFIRLIT 1. Hugtak, afmörkun efnis, bótareglur kaupalaga .......... 85 2. Flokkun tjóns eftir orsökum ........................... 88 3. Grundvöllur bótaskyldu ................................... 89 4. Nánar um hlutlæga ábyrgð............................... 92 5. Hættulegir eiginleikar eða röng notkun?................ 93 6. Bótaskyldir aðilar........................................ 93 7. Hverjir átt geti bótarétt ................................ 94 8. Sönnun og orsakatengsl ................................... 94 9. Samningsákvæði um undanþágu frá ábyrgð............... 95 10. Fyrning ................................................. 97 11. Ábyrgðartrygging vegna skaðsemisábyrgðar ................ 98 12. Réttarreglur í öðrum norrænum ríkjum..................... 98 Nokkur heimildarrit .......................................... 99 Dómar ....................................................... 100 1. HUGTAK, AFMÖRKUN EFNIS, BÓTAREGLUR KAUPALAGA Bótaábyrgð framleiðanda eða seljanda vegna hættulegra (skaðlegra) eiginleika söluhlutar er viðfangsefni, sem liggur á mörkum samnings- ábyrgðar og ábyrgðar utan samninga. Ábyrgð þessa má nefna skað- semisábyrgð og er það heiti notað hér. Um þetta efni (produktansvar, product liability) er mikið rætt og ritað erlendis. T.d. eru nokkrar ítarlegar bækur til um norrænan rétt á þessu sviði, auk styttri rita og bókarkafla. Tilvísanir til margra þeirra er að finna í ritum þeim, sem nefnd eru í ritaskrá hér á eftir. Nánai’ tiltekið er viðfangsefnið ábyrgð vegna tjóns, sem hlýst á 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.