Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1990, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1990, Blaðsíða 5
Arnljótur Björnsson er prófessor við lagadeild Háskóla íslands. Arnljótur Björnsson: ÁBYRGÐ FLYTJANDA FARMS Á SJÓ, í LOFTI OG Á LANDI Grein þessi er nær óbreytt erindi er höfundur flutti á málþingi Lögfræðingafé- lags íslands á Selfossi 30. september 1989. EFNISYFIRLIT 1. AFMÖRKUN EFNIS 2. HUGTAKIÐ FARMFLYTJANDI O.FL. 3. Á VERKUM HVERRA BER FLYTJANDI ÁBYRGÐ 4. SKIPTIR MÁLI UM BÓTASKYLDU. HVORT GJALD ER TEKIÐ FYRIR FLUTNING 5. VÖRSLUÁBYRGÐ 5.1 Almennt um bótagrundvöll 5.2 Flutningur á sjó 5.3 Flutningur í lofti 5.4 Flutningur á Iandi 6. TAKMÖRKUÐ ÁBYRGÐ 6.1 Almenna reglan 6.2 Undantekningar 6.3 Annmarkar á gildandi reglum 7. DREIFING ÁHÆTTU í FARMFLUTNINGUM 8. SAMANTEKT 1. AFMÖRKUN EFNIS Bótareglur, sem nú verður fjallað um, eru aðallega í þrennum lögum: siglingalögum nr. 34/1985 (skammst. sigll.), lögum um loftferðir nr. 34/1964 (skammst. loftfl.) og lögum um flutningssamninga og ábyrgð við vöruflutninga á landi nr. 24/1982 (skammst. LSL). Reglur þessar eru að miklu leyti ófrávíkjan- 83

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.