Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 34

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 34
TÆICNI OG ÞJÓNUSTA Rafeyri hf. á Akureyri: Útgeröunum hagkvæmast að leita eftir sérhæfðri þekkingu á skiparafmagni segir Olafur Jensson, framkvæmdastjóri Davíö Hafsteinsson, iönfrceðingur, (t.v.) og Ólafur Jensson, framkvœmdastjóri, Rafeyrará skrifstofu fyrirtœkisins. Rafeyri ehf. á Akureyri er eitt stærsta fyrirtæki landsins sem sérhæfir sig í skiparafmagni. Eigendur Rafeyrar eru fyrrum starfsmenn Slippstö&varinnar á Akureyri sem stofnuöu meö sér fyr- irtæki þann 1. maí 1994 og leigja aö- stöbu í húsnæbi Slippstöbvarinnar og gerbu jafnframt þjónustusamning vib stöbina. Ólafur Jensson, fram- kvæmdastjóri Rafeyrar, segir ab síban þá hafi starfsemin vaxib hratt ab um- fangi enda þjónustar Rafeyri nú út- gerbir og fiskvinnslur vítt og breitt um Norburland. Nýverib standsetti Rafeyri nýtt 300 fermetra verkstæbi vib Hjalteyrargötu á Akureyri og bætti þab mjög alla abstöbu fyrir þá 16 menn sem vinna hjá Rafeyri. Einn af stofnendum Rafeyrar fór út úr fyrirtækinu og hvarf til starfa hjá Siglingastofnun en aörir eigendur starfa þar enn, þ.e. Ólafur Jensson, Davíö Hafsteinsson, Jónas Ragnarsson, Guö- mundur Blöndal og Gunnar Gunnars- son. Ólafur segir ab meb starfsmönn- um sínum búi fyrirtækib yfir mikilli þekkingu í skiparafmagni og rafbúnaöi skipa yfirleitt. „Vib gefum okkur út fyrir ab þjón- usta sjávarútveginn. Þaö er okkar sér- grein enda hafa flestir starfsmenn okk- ar starfaö lengstum í skipum og skipa- rafmagni. Vinna í skiparafmagni er ab stærstum hluta mjög ólík annarri raf- magnsvinnu og ab okkar mati sparar þaö útgeröarfyrirtækjunum verulega fjármuni ab leita eftir vinnu sérhæföra rafvirkja í skiparafmagni þegar eitthvaö bjátar á. í þessu eru ekki önnur lögmál en í öbrum iöngreinum hvaö þetta varöar. Þab er yfirleitt hagkvæmara ab fá menn til ab vinna verkin sem þekkja hlutina og kunna til verka," segir Ólaf- ur. Verkefni víða að Þungamiöjan í starfseminni hefur frá stofnun Rafeyrar verib ab þjónusta Slippstööina en hlutfall þess þjónustu- samnings í heildarveltunni hefur farib minnkandi jafnframt því sem ný verk- efni hafa komiö annars stabar frá. Ólafur segir aö meb þennan fjölda starfsmanna sé fyrirtækib vel í stakk búiö aö taka ab sér stærri verkefni. „Vib höfum unniö ab verkefnum hér í kring, allt frá Siglufiröi til Vopna- fjarbar. Á Siglufiröi vorum viö í rækjupækilkerfi í samstarfi vib Slipp- stöbina, bæbi hönnun og uppsetningu. Síöan höfum vib unniö mikiö fyrir Hraöfrystihús Þórshafnar, m.a. viö upp- setningu á kúfiskvinnslu fyrirtækisins og loks má geta lobnufrystikerfis hjá Tanga hf. á Vopnafiröi en því verki var lokiö nú í vetur. Hér áöur fyrr þegar vib unnum hjá Slippnum voru verkefnin nánast einvörbungu bundin stöbinni en í dag erum vib bæöi ab vinna þessi verk utan bæjarins og einnig hjá öbrum aöilum á Akureyri þar sem vib m.a. emm meö nokkur fyrirtæki í fastri þjónustu. Þá höfum vib líka veriö meö verkefni vib heimreibalýsingu til sveita og settum m.a. upp 100 staura á síöasta ári," segir Ólafur. Rafvirkjun og hönnun Davíö Hafsteinsson, einn eigenda Raf- eyrar er iönfræöingur ab mennt og sér hann um hönnun á verkefnum Rafeyr- ar, þar sem þess er óskaö. Jafnframt þjónustar Rafeyri einnig skipateikni- 34 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.