Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 46

Ægir - 01.04.1997, Blaðsíða 46
Helstu mál I upphafi Mesta lengd......................... 36,27 m. Breidd................................ 7,02 m. Dýpt að neðra þilfari................. 3,80 m. I dag ............ 55,09 m ............ 10,00 m ............. 4,60 m Dýpt að efra þilfari........................................... 7,00 m Eigin þyngd................................................... 673 t Lestarrými alls .............................................. 1159 m3 Brennsluolíugeymar............................................. 201 m3 Sjókjölfestugeymar.............................................. 47 m3 Ferskvatnsgeymar................................................ 51 m3 Skipaskrámúmer................................................... 1031 Volda af gerðinni ACG 450 niðurgírun er 3,5:1. Framan á aðalvél er framgír, sem m.a. knýr dælu fyrir hliðarskrúfu, vindudælu og dælu fyrir kraftblökk. Hjálparvél er af gerðinni Cummins, gerð 6 BT 5,9 sex strokka fjórgengisvél 115 hö, 85 KW, og við vélina tengist rafall frá Stamford, gerð UCM 27, sem er 80 Kw. í framskipi er ný hjálparvél af gerö- inni Cummins 6 CT 8,3 sex strokka fjórgengisvél með afgasblásara og eftir- kælingu. Við vélina tengist gamli ásra- fallinn sem er af gerðinni Stamford. Stýrisvél er ný frá Scan Steeering as., gerð MT 5000/110/45 og nýtt flipastýri frá Becker af gerðinni S-A 1850/18DF.1. Nýja hliðarskrúfan að framan er af gerðinni Brunnvoll gerð FU-37/ ZTC, 350 hestafla og 1000 mm. þvermál á skrúfu. Við hliðarskrúfuna, tengist um vinkildrif, ný Cummins vél, gerð NTA 855 M, sex strokka fjórgengisvél með afgasblásara og eftirkælingu. Hún er 350 hö., 258 KW. Aftari hliðarskrúfan er gömul Schottel vökvadrifin og um 150 hestöfl. íbúðir Almennt: íbúðir eru fyrir fimmtán menn í átta klefum á þremur hæðum. Undir neðra þilfari, aftast í skipinu, er tveggja manna klefi (káeta með fjórum hvílum) og þar fyrir framan, bakborðs- megin er eins manns klefi með tveimur hvílum og stjórnborðsmegin er tveggja manna klefi. Á aðalþilfari em tveir eins manns klefar og tveir tveggja manna klefar, setustofa, borðsalur, eldhús og matvælageymslur, vélareisn með verk- stæði og þar fyrir aftan snyrtiklefi með salerni og sturtu. í þilfarshúsi, á efra þilfari, er eins manns klefi með snyrt- ingu, stakkageymsla og aðrar geymslur. Móttaka og losun afla Síld eða loðnu er dælt um borð með fiskidælu í sjóskilju og þaðan fer afli til einstakra lestaropa. Tvær fiskidælur eru í skipinu, ein ný frá Petrel FP 300 16 tommu dæla og 12 tommu dælur frá Rapp Hydema. Vindu og nótabúnaður Tog/snurpivindur eru gömul Rapp Hydema 16 tonna spil á tóma tromlu gerð TWS 830. Trommustærðir em 324 mm x 1140 mm, kerfisþrýstingur er 210 bar. Geila og pokavinda eru gaml- ar. Akkerisspil er upphaflegt og upp- gert. Kraftblökk er gömul af gerð ABAS GE 22/140 ásamt milliblökk. Nótaleggjari er af gerð Triplex NK 1500. Þilfarskran- ar era tveir. Sá gamli er af gerðinni Hel- ia HM 30-11 og sá nýi af gerð Sormec T 2000 M/28/2S, 28 tm. Rafeindatæki í brú og fl. Siglinga og staðsetningatæki: Ratsjá Tokimek, ný Furuno ARPA ratsjá með plotter af gerðinni FR 1510 frá Brim- rúnu hf, Robertson AP 45 sjálfstýring, Robertson RGC 10 Gyróáttaviti, Jhon Lilley seguláttaviti, GPS tæki éru frá Trimble og Koden, Mac see stjómtölva. Fiskleitartæki: Fumno sónar, Vesmar sónar, JMC dýptarmælir, Kaio Denki netsjá og Scanmar aflamælir. Fjarskiptatæki: Talstöð Sailor, VHF Sailor RT, Skanti VHF, Vörður 2182 kHz Sailor. Auk þess er kallkerfi, Navico neyðar- talstöð, vindhraða- og stefnumælir ásamt fleiri tækjum. Óskum áhöfn og útgerð til hamingju með breytingarnar á skipinu Breytingarnar á Bergi VE 44 voru hannaðar af Skipatækni ehf HE SKIPATÆKNI? SKIPATEIKNINGAR OG RÁÐGJAFASTÖRF GRENSÁSVEGI 13 108 REYKJAVÍK SIMI 568 1610 BRÉFSÍMI 568 8759 46 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.