Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2000, Blaðsíða 15

Ægir - 01.01.2000, Blaðsíða 15
FRÉTTIR SIF varar við afkomu vegna ársins 1999 Þær ástæður sem SIF telur að liggi að SÍF hf. hefur sent Verðbréfaþingi afkomuviðvörun og telur fyrirsjáan- legt að afkoma af reglulegri starfsemi á árinu 1999 verði lakari en rek- straráætlanir ársins gerðu ráð fyrir. Hins vegar munu óreglulegar tekjur samstæðunnar verða hærri en áætlað var, einkum vegna sameiningar SIF og Islenskra sjávarafurða. Eins og fram kemur í ítarlegri umfjöl- lun um SIF í Ægi að þessu sinni líta stjórnendur fyrirtækisins svo á að þetta fyrsta starfsár muni verða ár sameiningar- innar og þar af leiðandi sé við því að bú- ast að mótun fyrirtækisins upp úr sam- runanum muni verða kostnaðarsöm. baki lakari afkomu 1999 en ráð var fyrir gert eru slæmt rekstrarumhverfi í fiskiðnaði í Noregi, óhagstæðri verðþró- un ufsaafurða á seinnihluta ársins, erfiðu efnahagsástandi í Brasilíu og hækkun hráefnisverðs á laxi seinnihluta ársins. Jafnframt hafi gengisþróun verið sam- stæðunni óhagstæð. Kristján til UA Gengið hefur verið frá ráðn- ingu Kristjáns Aðalsteinssonar sem sölu- og markaósstjóra hjá ÚA, sem er nýtt starf hjá félaginu. ÚA hefur unnið markvisst að þvi undanfarin misseri aó byggja upp markaðs- og þróunarsvió félagsins og er ráðning Kristjáns sem forstöðu- manns þess sviðs liður i þvi uppbyg- gingarstarfi. Sömuleiðis er þessi ráðn- ing talin til marks um þá áherslu sem mörg stærri fyrirtækjanna í sjávarútve- gi Leggja á eigin aðkomu aó söLumálunum og þróunarstarfi. Kristján er ekki ókunnur sölustarfi því hann var á sínum tíma sölumaður hjá Sæplasti hf„ áóur en hann tók við starfi sem forstjóri þess fyrirtækis. Kristján mun hefja störf hjá ÚA í lok febrúar næstkomandi. Sjómenn og útgerðarmenn athugið! Rekum uppboðsmarkaði í öllum höfnum Snæfellssness. Útvegum löndun, ís og umbúðir. Eigum ávallt f/rirliggjandi flestar tegundir beitu s.s. síld, smokkfisk, kúffisk, gerfibeitu(ýsubeitu), loðnu og fljótlega einnig frosið síli. Einnig seljum við ýmsar rekstrarvörur t.d. ábót, baujur og belgi. I Ávallt til þjónustu reiðubúnir: 4k FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Sími: Arnarstaþi 435 blll • Rif436 6971 • Ólafsvík 436 1646,436 1647 • Grundarfjörður 438 6971 • Stykkishólmur 438 1646 Fax: 435 6797 436 6972 436 1648 GSM 896 47461893 6846 438 6972 438 1647

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.