Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.07.1968, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 04.07.1968, Blaðsíða 3
UNGMENNASAMBAND EYJAIJARÐAR EFNIR TIL hópferðar á Landsmót UMFÍ að Eiðiim 13. OG 14. JÚLÍ N.K. Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni Sögu, Akur- eyri, föstudaginn 12. júlí kl. 9,30 f. h. Þátttakendum verður séð fyrir fæði, ef þeir óska, á leiðuin og á móts- stað. — Þátttaka tilkynnist fyrir 8. júlí til Þórodds Jó- hannssonar í síma 1-25-22, Akureyri, eða íþróttakenn- ara UMSE. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR Þar sem komið hefur upp sjúkdómur í búpeningi í Eyjafirði af völdum salmonellasýkla vill ráðuneytið vekja athygli innflytjenda og tollyfirvalda á ákvæðum laga nr. 32 20. apríl 1968, um eftirlit með framleiðslu og verzlun með fóðurvörur, og ákvæðum auglýsingar nr. 16 1. febrúar 1967, um innflutning á blönduðu kjarnfóðri frá Evrópulöndum, en þar segir svo í 1. og 2.gr.: 1. gr. Þeir, sem ílytja inn til landsins blandað kjarnfóður frá Evrópulöndum, skulu sjá til þess, að hverri send- ingu eða hverjum farmi af blönduðu kjarnfóðri fylgi heilbrigðisvottorð frá viðurkenndum heilbrigðisyfir- völdum í því landi,'sem varan er keypt frá, þar sem skýrt kæmifram, að í mjölinu eða fóðrinu fyndust ekki salmonellasýklar, miltisbrunasýklar eða aðrir sýklar, er gætu valdið sjúkdómum í búpeningi. 2. gr. Óheimilt ér að flytja til landsins blandað kjarnfóður frá Evrópulöndum eða skipa því á land hér, nema fyrir liggi þau vottorð, sem um getur í 1. gr. LANDBÚNAÐARRÁÐUNEYTIÐ, 1. júlí 1968. frá laiidbánaðarráðuneytinu Hagkaup . Akureyri gasfyllingariiar KOMNAR Glerárg. 34 — Sími 2-15-75 STÓR IHARTAGARNS- SENDING AÐ KOMA Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson LEBURVÖRUR H.F. augíýsa: Ný sending LEBURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 AÐALFUNDUR FEGRUNARFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn á Hótel Varðborg föstudaginn 5. júlí n. k., kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TJÖLD, SVEFNPOKAR, VINDSÆNGUR, BAKPOKAR, POTTASETT o. fl. o.fl. Tjaldstólar og borð ÖLL VEIÐITÆKI fást í beztu úrvali hjá okkur Gúmbátar og björgunarvesti BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F, Akureyriogar - Bæjargestir ÓDÝRUSTU TÖSKURNAR FÁIÐ ÞIÐ í Töskugerðinni Glitbrá Norðurbyggð 6. - Sími 1-17-58. í SUMARLEYFIÐ! SOLBEKKIR TJALDBORÐ STÓLAR TJALDBEDDAR TJÖLD, allar staerðir. HÚSTJÖLD — SVEENPOKAR - VINDSÆNGUR POTTASETT — VEIÐITÆKI, stengur, hjól, flugur. JÁRN- 06 GLERVORUÐEILD L

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.