Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.07.1968, Page 5

Alþýðumaðurinn - 04.07.1968, Page 5
KEPPNI í vormóti í knatt- spyrnu á Akureyri í yngri flokk um er lokið fyrir nokkru síðan. Úrslit urðu þessi: 2. fl. Þór sigraði KA 2:0 3. fl. KA sigraði Þór 2:1 4. fl. KA sigraði Þór 1:0 5. fl. Þór — KA jafntefli 2:2 6. fl. Þór — KA jafntefli 0:0 IPHOTTIK IÞROTTIR IÞRÓTTIR ÍÞRÖTTIR IPROTTIR Vormót yngri flokkanna í knattsp. ji Kynning leikmanna IBA-Iisins jj STEINGRÍMUR BJÖRNS- SON er fæddur 26. júní 1941. Hann byrjaði að leika knatt- spyrnu í 4. fl. Þórs árið 1951 og síðan með 3. fl., 2. fl. og í nieistarafl. strax og aldur leyfði og raunar fyrr. Árið 1958 hóf hann að Ieika með ÍBA-Iiðinu og hefur síðan átt þar sæti meira og minna í 10 ár. Steingrímur hefur verið valinn í 5 pressuleiki og 4 landsleiki á liann að haki. Sá fyrsti var gegn V.- Þjóðverjum (atvinnumanna- lifiinu) í Rvík árið 1960, síð- an við Norðmenn og Hollend inga einnig í Rvík, og loks við fra í Dublin. Var valinn í landsiið gegn Englending- um árið 1961 en gat ekki far- ið í það smn. Steingrímur stundaði u:n tíma, fyrir mörg uin árum, æfingar í Köln í Þýzkalandi ásamt Jóni Stef- ánssyni, og árið 1961 fór hann utan með Þrótti í keppnisför. Lék einnig 50 ára afmælisleik Melavallar- ins. Steingrímur hefur oftast leikið miðherja í ÍBA-liðinu, en í öllum Iandsleikjunum var liann vinstri útherji. Steingrímur Björnsson er rafvirki að atvinnu. Kona hans er Gunnur Gunnars- dóttir og eiga þau 4 börn. :í:iíiíSíS5:í:Síííí!áiíáííí& Sl. sunnudag var háður á íþróttavellinum hinn árlegi minningaleikur um Jakob Jakobsson. Unglinga landsliðifi (20 ára og yngri) lék við B-Iið ÍBA og sigraði ÍBA með 6:2. — Mörk Akureyringa skoruðu: Síeingrímur Björnsson 3, Eyjólfur Ágústsson 2 og Aðalsteinn Sigurgeirsson 1. — Myndin er tekin þeg ar Steingrímur er að skora með skalla eitt af niörkum sínum. Ljósm.: Þ. Þ. ÍBA leikur við Val á sunnudaginn. UM NÆSTU HELGI verður leikin 5. umferð í 1. deild ís- landsmótsins leika saman laugardaginn í knattspyrnu. Þá ÍBK og Fram á í Keflavík, Valur Ungir og g. r Urslit í nokkrum keppnum Golfklúbbs Akureyrar. UNGLINGAKEPPNI var háð Gunnar Konráðsson 165 Oddur Árnason 68 28. júní sl. Leiknar voru 18 hol- Jóhann Þorkelsson 166 Frímann Gunnlaugsson 69 ur með fullri forgjöf, og var Hafliði Guðmundsson 167 Sævar Gunnarsson 70 þetta fjölmennasta unglinga- keppni sem haldin hefur verið Að kvöldi 3. júlí var háð Jón Guðmundsson spilaði af til þessa. keppni um nýjan bikar sem G. festu og öryggi. A. gaf til minningar um Stefán Úrslit: Viðar Þorsteinsson högg 66 heitinn Árnason forstjóra, var formaður klúbbsins sem um Úrslit án forgjafar: högg Sigmar Hjartarson 68 skeið cg mjög áhugasamur kylf Sævar Gunnarsson 77 Hermann Benediktsson 70 ingur. Leiknar voru 18 holur Þórarinn Jónsson 79 Björgvin Þorsteinsson 71 með íullri forgjöf. Gunnar Konráðsson 82 Þórhallur Pálsson 76 , Oddur Árnason 83 og ÍBA á sunnudaginn í Reykja vík, og ÍBV gegn KR í. Vest- mannaeyjum, Þar með lýkur fyrri umferð ísl'andsmótsins, að undanteknum leik ÍBV og ÍBK úr 3. umferð, sem enn hefur ekki farið fram. Leikirnir um helgina eru að sjálfsö'gðu allir þýðingarmiklir, fyrir toppliðin (ÍBA og Fram) að missa ekki stig, og fyrir hin liðin að rétta hlut sinn og þó alveg sórstak- lega fyrir Keflvíkihga að kom- ast á blað. í síðari umferð leikur ÍBA fjóra leiki á heimavelli, þ. e. gegn ÍBK 14. júlí, Val 28. júlí, KR 11. ágúst og Fram 18. ágúst. Síðasti leikur ÍBA í mótinu er við ÍBV í Vestmannaeyjum 25. ágúst. Hér verður ekki farið út í það að spá neinu um endanleg úrslit enda getur margt gerzt í knatt- spyrnu. En möguleikar ÍBA til sigurs hafa aldrei verið eins miklir og nú, og knattspyrnu- unnendur hér í bæ fylgjast því af meiri áhuga með leikjum ÍBA en nokkru sinni áður. Lið- inu fylgja því beztu óskir í leik þeirra gegn Val á sunnudaginn, og vissulega væri það glæsileg útkoma ef ÍBA hefði 9 stig að 10 mögulegum eftir fyrri um- ferð íslandsmótsins. Úrslit án forgjafar: högg Björgvin Þorsteinsson 83 Viðar Þorsteinsson 86 Sigmar Hjartarson 92 Hermann Benediktsson 96 Þengill Valdimarsson 96 Bræðurnir Björgvin og Viðar Þorsteinssynir eru mjög efni- legir kylfingar og má vænta mikils af þeim í framtíðinni. Keppni um B. S. bikar var dagana 27.—29. júní sl. Leiknar voru 36 holur með fullri forgjöf. Úrslit: högg Jóhann Þorkelsson 138 Bjarni Jónasson 141 Eggert Eggertsson 143 Vöggur Jónasson 144 Gunnar Konráðsson 145 Hafliði Guðmundsson 145 Úrslit án forgjafar: högg Sævar Gunnarsson 162 Gunnar Sólnes 163 Úrslit: högg Jón Guðmundsson 61 Skíðamót KA1968 X31 Golfíþróttin krefst mikillar nákvæmni og ekki sízt þegar „púttað“ er á „grínunum“. Ljósm.: Þ. Þ. 12 ára fl. drengja. sek. 7 ára fl. drengja. sek. Gunnar Guðmundsson 46.4 Sveinar Þórsson 30.8 Sigurbjörn Gunnþórsson 56.6 Finnbogi Baldvinsson 56.6 Einar Pálmi Árnason 60.2 Pétur Már Jónsson 59.1 12 ára fl. stúlkna. sek. 11 ára fl. drengja. sek. Svandís Hauksdóttir 55.2 Tómas Leifsson Sigurður Þ. Sigurðsson 47.1 51.7 Margrét Þorvaldsdóttir Soffía Árnadóttir 61.3 79.8 Þráinn Meyer 54.6 11 ára fl. stúlkna. sek. 10 ára fl. drengja. sek. Sigríður Frímannsdóttir 55.7 Sigvaldi Torfason 62.2 Margrét Baldvinsdóttir 60.1 Snæbjörn Þorvaldsson 63.1 Margrét Vilhehnsdóttir 62.0 Baldur Skjaldarson 71.6 10 ára fl. síúlkna. sek. 9 ára fl. drengja. sek. Þóra Leifsdóttir 53.6 Guðmundur Sigtryggsson 43.4 Margrét Ólafsdóttir 86.0 Sigmundur Ófeigsson Ottó Leifsson 50.5 52.1 9 ára fl. stúlkna. sek. Ragna Haraldsdóttir 109.2 8 ára fl. drengja. sek. 8 ára fl. stúlkna. sek. Karl Frímannsson 40.1 Katrín Frímannsdóttir 35.0 Kristján Þorvaldsson 92.0 Ásthildur Magnúsdóttir 42.3 Jón Magnússon 94.2 Kristín S. Ámadóttir 48.8

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.