Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.07.1968, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 04.07.1968, Blaðsíða 4
 Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgcíandi: ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Aígreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sínri (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.í., Akureyri ALÞYÐUMAÐURINN ■nVsN £iiiiiiiiiuin mii ii iiiiiiiiiiiii ii iii iii 1111111111111111111 iiiiiiiiiiiiii iii iii iiiiiiiiimiiiuiiii iii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimii< FORSETIVÁLINN I ¥jA HEFUR þjóðin gangið í annað sinn til forseta- \ | kjörs. Tók hún að þessu sinni þátt í kosningunni \ i með enn meiri áhuga en 1952, og kann einhverju að \ I hafa valdið, að nú var valið milli tveggja, þá þriggja. i | Nú var aðeins um A og B að velja, ekki A, B eða C, i | og svo var forsetakjör ný reynsla fyrir 16 kjósenda- i i árganga, þá stærstu meðal hins kosningabæra hluta i = þjóðarinnar. Þeir virðast liafa notið þessarar nýju i i reynslu af mikilli innlifun og áhuga, en slíku ber i | vissulega að fagna og teljast lýðræði til styrktar. | ÍVTÆSTU DAGA og vikur verður ugglaust mikið um j | það rætt, liverjar orsakir liggi til þess, að annað j = forsetaefnið hlaut yfirburðakjörfylgi fram yfir hitt, og i i vafalaust verða skýringar manna margar og sundur- i | leitar. Hér verður þess ekki freistað að bera frarn i i nokkrar skýringar, eða tilgátur um skýringar réttara = | sagt. Hitt má fullyrða, að skýringarnar eða orsakirnar i | eru margar, og sjálfsagt veiður séint metið til fulls, i i hverjar hafi orkað mestu. i i fjÁÐ VAR ánægjulegt að sjá og heyra, að forsetaefnin = i " bæði komu fiam af mikilli prúðmennsku í kosn- i i ingabardaganum og báru hvort öðru drengilega sög- i Í una. Máttu sumir fylgjendur beggja mikið af Jieim i í læra um vopnaburð, því að ekki er fyrir Jjað að synja, i | að sumar baráttuaðferðir liðsmanna báru lítilli menn- í Í ingu vitni. = í F'N AÐ KJÖRI loknu skulu allir þegnarnir taka i = ■*-* Iiöndum saman um að styðja liinn nýja forseta til i Í gæfu og gengis fyrir þjóðina, um leið og Jjeir áma i | honum allra heilla. Ekkert mun honum mikilvægaxa i Í til að valda vel mikilsverðu staifi en samstaða og sam- I = liugur aljxjóðar að baki honum. Megi liinn nýkjömi j Í forseti og Jxjóðin bera gæfu til slíks. | fj’N UM LEIÐ og vér árnum dr. Kristjáni Eldjám i í ^ lieilla í forsetastarfi, árnum vér og dr. Gunnari = § Thoroddsen velfamáðar og Jxökkum lionuin hlutdeild i Í hans í forsetakosningunum. Enginn bar brigður á, að I | Jjjóðin átti um liæfa menn að velja í æðsta embætti i Í Jjjóðarinnar. Slíkt mat er mikil virðing hverjum i = manni. Sú virðing og sá dómur stendur, Jjó að kosn- i Í ingaúrslit bæru ekki báða upp í forsetastól. [ ,Skuggar lyftast og líða um lijarn4 | | JPN MEÐAN aljjjóð manna talar um úrslit í forseta- i | kjöri, gefur ískyggilega á Jjjóðarskútuna: Kal og i = sprettuleysi ógnar bændum, sölutregða er á skreið og j Í saltfiski, síldarlýsi er í liraklega lágu verði og síldin i | heldur sig svo langt frá landinu, að borin von Jjykir i Í að gera hallalaust út á Jjann veiðiskap. Það getur því i | farið svo innan tíðar, að íslenzk þjóð standi frammi i Í fyrir miklu örlagaríkari vanda en að velja sér forseta, i | Jjótt enginn skuli gera lítið úr því vali og Jjeim vanda. i 1 Það verður ekki um A eða B að velja, lieldur mörg i | úrræði við margbrotnum vanda, þar sem kannske eng- \ | inn kosturinn verður góður, öfugt við það, að í for- i | setakjörinu var aðeins um tvo kosti að velja og báða \ \ góða. ••I4IIIIII1111111111111111111111111IIIIIIII llllllllllllll IIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIHII 1111111,111111,11,11 II 1,1,1,11 III 1,1 HMIMUIUMMMil? s ORSETAKOSNINGAR eru nú afstaðnar. Úrslit þeirra komu mörgum á óvart, en Ilæstaréttardómurinn er fallinn. AM þakkar dr. Gunnari drengi- leg orð þá er úrslit voru kunn, og veit jafnframt að dr. Kristján Eldjárn á þá liæfileika til að bera að vera sameiningartákn þjóðarinnar sem Sveinn og Ás- geir. SIGURÐUR Draumland send- ir AM svolitla kveðju af gefnu tilefni að vísu í síðasta Degi. AM fagnar þeim upplýs- ingum hans að götusópurinn fari senn að taka til starfa, en dregur í efa að bæjarstjórn Ak- ureyrar hafi lagt út í þennan kostnað til að pússa upp á útlit ríkisstjórnar vorrar og yfirlög- regluþjóns Akureyrarkaupstað- ar, það væri svo sem myndar- skapur af hendi Akureyrar- bæjar, sem eflaust myndi vekja heimsathygli. Vonandi liefur okkar ágæti Sigurður Draum- land þessar upplýsingar frá bæjarstjóra vorum. MÓÐIR skrifar. Atvinnuleysi unglinga er geigvænlegt vandamál er varðar alla þjóð- ina. Við erum að ala upp nýja kynslóð sem erfa á landið og taka við af okkur. Við ásökurn oft æskuna fyrir léttúð og aðra lausung. En að liverju er stuðl- að nú? Ég fullyrði að ungling- amir vilja vinna en þeim er meinað það, en vísað aftur á nióti á götuna, það er skólinn sem ráðendur nú vísa æskunni í. Hér er um stærra og alvar- legra vandamál að ræða að þeigja megi yfir. AM tekur und ir þessi orð móðurinnar. V ....................... =<S>^= TUGIR MANNA liafa komið að máli við blaðið og beðið það að mótmæla sýrennuvæli Gefjunnar. Þetta lirollvekjandi hljóð, er minnir á eldsvoða eða hættu’egt slys rýfur svefnfrið í næsta nágrenni og veldur ugg í brjósti vegfarenda og nábúa þó gaulið gjalli á miðjum degi. AM kenxur þessari orðsendingu á framfæri við forstjóra Gefjunn- ar, Arnþórs Þorsteinssonar, og vill spyrja í vinsemd hvort gufu flauta myndi eigi nægja að kalla starfsfólk verkmiðjunnar til starfs eða hvíldar? SVO VILL undirritaður í lok þessa þáttar í dag þakka öll bréfin, líka þau sem nafnlaus voru, einnig uppliringingar, þar sem mætir borgarar úr alþýðu- stétt fyrst og fremst hafa viljað koma að málum er þeim Iá á hjarta. Ég bið fyrirgefningar á hve fáu, sökum naunxs rúms, ég liefi komið til skila. Það liefur xnig engu skipt þótt í sumum árásarbréfum hafi ég verið titl- aður sem norðlenzkur Agnar Bogason. Agnar hefur aldrei verið nein vofa í mínum augum, .— -----------N aðeins mannlegur og breyskur eins og ég og þú. í þessum þætti vildi ég og þráði að ná til hjarta fólksins, og þá er ég lít yfir far- inn veg blaðamennsku minnar er mér efst í huga þakklæti, sök um þess hve margir hafa leitað til hins norðlenzka „Agnars Bogasonar“ í raunum sínum og einnig varðandi trúnaðarmál sem enginn „Agnar“ hefði flík- að, þótt vesælt eða dýrmætt líf lægi við, því að enginn sannur blaðamaður er ódrengur þeim er trúnað veita honuin. Hve margir munu t. d. ekki Iiafa veitt nýlátnum heiðursborgara í Akureyrarbæ, Pétri Jónssyni lækni, trúnað sinn. Hann hróp- aði þau ekki út til alþjóðar á gatnamótum. Starf læknis og blaðamanns eru skyldari en margur liyggur. Kannski hefi ég brugðizt trúnaði í þessum þætti og margir hafa skammað mig einnig fyrir að hafa ekki birt bréf sín. Hinn norðlenzki „Agn- ar“ verður að þola það mótlæti þá er hann kveður. Ég bið fyrir- gefningar alla þá er ég hefi sært með þessum þætti. Sem betur fer hefi ég aldrei kunnað að hata, neina þá rétt í augnabliki, mannlegur „Agnarsbreyskleiki“ vildi ég kalla það. Nýr ritstjóri mun e. t. v. láta þennan þátt niður falla, ef AM verður lífs auðið. Hans verður að ákveða, en því má ég ekki í lokin játa það að þessi „Agnarsþáttur“ minn hefur verið sterkur tengi- liður milli fólksins og blaðsins, er Alþýðuflokkurinn vona ég liefur ekki skaðazt á. Svo skal máli ljúka og óska velfarnaðar bæði vinum, kunningjum, and- stæðingum og óvildarmönnum. s. j. ----^ a ..% a ar* n gr*'ww ja, jf a JML MUNIÐ Biafrasöfnun Rauða krossins. MINNINGARSPJÖLD Styrktar félags Vangefinna fást í Bók- val og verzluninni Fögruhlíð. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 536 — 433 — 358 — 359 r— 585. B. S. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma verður á fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 e. h. Gunvör Ásblon frá Grænlandi talar á þessum samkomum. Allir velkomnir. — Fíladelfía. NONNAHÚS er opið daglega kl. 2—4 e. h. Upplýsingar í síma 1-27-77 og 1-13-96. MINNINGARSPJÖLDIN fyrir kristniboðið í Konsó fást hjá frú Sigríði Zakaríasdóttur, Gránufélagsgötu 6. — Simi 11233. MINJASAFNIÐ er opið daglega kl. 1.30—4 e. h. Tekið á móti fei'ðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62, sími safnvarðar er 1-12-72. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er í sumar opið daglega nema laugardaga kl. 2—3.30 síðd. MATTHÍASARHÚS opið dag- lega kl. 2—4 e. h. Sími safn- varðar er 1-17-47. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. BókvaL BRÚÐHJÓN. Hinn 29. júní voru gefin saman í hjónaband á Akureyri, ungfrú Margrét Skúladóttir kennari og Hall- dór Ármannsson efnafræðing ur. Heimili þeirra verður að Sólheimum 23, Reykjavík. — Ljósmyndastofa Páls. BRÚÐHJÓN. Hinn 29. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, ungfrú Emma Sigurjóna Rafnsdóttir og Páll Helgi Sturlaugsson rafvirki. Heimili þeirra verð- ur að Austurvegi 16, ísafirði. Ljósmyndastofa Páls. DAVÍÐHÚS verður opið frá 15. júní kl. 5—7 e. h. sbó hasaf tttð er opið alla virka daga kl. 2—7 e. h. Safnið er ekki opið á laugar- dögum.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.