Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 32

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 32
26 BÚNAÐARRIT og ekki slegið í henni nema smáblettir hingað og þangað. Fengust þá af þessu landi um 70 hestar, er best Ijet. En nú síðari árin falla af þessu svæði 500—600 hestar. Landið er orðið því nær alt rennisljett, og grasið sem vex á því, er kraftmikil stör. — Þar sem er seitluveita, er grasið þjettara og kraftmeira. En til þess að seitlu- veitan spretti, þarf mikið vatn. Vatn af skornum skamti gerir þar lítið gagn. 4. Hólmur í Landbroti var engjalaus jörð til skamms tíma. En fyrir nokkrum árum var byrjað að geia þar ofur- litla tilraun með áveitu á óræktarlandi, grassnauðri grá- mosamýri, sendri og þýfðri. — Þessi tilraun leiddi það í ljós, að gróðurinn breyttist brátt, og eftir fá ár var farið að höggva þar innan úr það skársta. En þetta varð til þess, að árið 1915 og síðar, hefir verið lagt mikið í kostnað við að bæta og fullkomna áveituna. Ábúend- urnir eru fátækir leiguliðar. En sá þeirra, er byrjaði þessa áveitu, og heflr unnið mest að henni, Bunólfur Bjarnason, hafði strax góða von um, að takast mætti að gera þarna engi. Og honum hefir orðið að von sinni. Að visu er áveitan enn ekki komin langt á veg, en það sem unnið hefir verið að þessu, iofar góðu um fram- haldið. Áveitan er bæði uppistaða og seitluveita. Landið, sem vatn getur náðst á, er um 70 hektara. Sumarið 1918 — grasleysis-sumarið — fengust af því, sem þá var slegið í áveitunni, 140 hestar. Má það gott heita, þegar þess er gætt, að fyrir 12—15 árum, áður en áveitan byrjaði, var þarna svo að segja hálfgerð eyðimörk. 5. Á Efri-Fljótum (Króki) í Meðallandi, gerði Há- varður bóndi Jónsson áveitu árið 1907. Vatnið er tekið úr Steinsmýrarfljóti, en í því rennur bergvatn. Landið sem veitt er á, er um 50 hektara. Þar spratt áður aðal- lega óræktargróður, sefkinnungur, elfting o. fl., og aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.