Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 46

Búnaðarrit - 01.01.1920, Blaðsíða 46
40 BÚNAÐARR'IT sínum fyrsta búnaðarskóla 1830. En búnaðarháskóli þeirra tók til starfa 1858. — Allir minnast þess, þegar Torfi byrjaði með sinn búnaðarskóla í Ólafsdal 1880, en það var sá fyrsti á íslandi. Fyrsta tilraunastöð var stofnuð á Englandi 1830, á höfuðbóli einu, Rothamsted. Danir byrjuðu með sínar tilraunir um 1880. N. J. Fjord og P. Nielsen voru þar brautryðjendur. Kynbótum búfjár kveður fyrst mest að hjá Englend- ingum. —• Veðhlanpa-liedurinn enski kemur til sög- unnar á 17. öld. Hin frægu ensku sauðfjárkyn, eru grundvölluð af bræðrunum Bakewell um miðja 18. öld, — en Þingey- ingar byrja að bæta sauðfje sitt öld síðar. * Umbætur í nautpeningsrækt byrja með stutthorna- kyninu enska; það myndaðist á síðari hluta 18. aldar. — Vjer byrjum með umbætur á nautpeningi eftir alda- mótin síðustu. Það sem bent hefir verið á, látum vjer nægja til að sýna, hvað vjer höfum tekið seint til starfa, og því vart að vænta, að vjer nú getum staðið jafnfætis nágrönnum vorum í búnaði. Þeirra búnaðar-fjelagsskapur, og aðrar stofnanir, til rannsóknar og eflingar búnaði, eru eldri og hafa yfir meira fje og betri starfskröftum að ráða. Milj- ónum og tugum miljóna er árlega eytt meðal menningar- þjóðanna, til að rannsaka og bæta búnaðarhætti. Náttúru- vísindin hafa, einkum á síðari helming 19. aldar, opnað nýja mögnleika til ræktunar og búnaðar-umbóta, og smátt og smátt koma nýjar uppgötvanir til sögunnar. En vísindin benda að eins á leiðir, sem alment verði farnar, en mismunandi staðhættir og breytileg skilyrði gera það að verkum, að tilrauna og reynslu þarf að afla, á sem flestum stöðum, svo vissa fáist um nothæfl að- ferðarinnar á þeim og þeim stað. Land vort er sjerkenni- legt. Jarðvegurinn annar en í nágrannalöndunum. Lofts- lagið breytilegt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.